Námskeið

Vinna í hendi

Kennsla hjá Hrafnhildi Helgu í nóv og des.

Skráningu fer að ljúka á námskeiðin hjá Hrafnhildi Helgu, námskeiðin hefjast 8.nóvember Námskeiðin eru með breyttu sniði frá fyrra formi, en núna er námskeiðunum hjá Hrafnhildi skipt í tvennt, annars vegar hringteymingar- og brokkspíruþjálfunarnámskeið þar sem lögð er áhersla á

Nánar
Þorvaldur Árni

Einkatímar með Þorvaldi Árna

Þorvaldur Árni Þorvaldsson reiðkennari býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni, hólf 3, í nóvember og desember. Þorvaldur Árni er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla sem hefur mikla reynslu sem keppnis- og kynbótaknapi. Kennsla hefst miðvikudaginn 17.nóv og stendur til 15.des. Hver

Nánar
Vinna í hendi

Námskeið með Hrafnhildi Helgu

Námskeiðin eru með breyttu sniði frá fyrra formi, en núna er námskeiðunum hjá Hrafnhildi skipt í tvennt, annars vegar hringteymingar- og brokkspíruþjálfunarnámskeið þar sem lögð er áhersla á hringteymingarvinnu og hins vegar vinna við hendi námskeið, þar sem lögð er

Nánar
Ísólfur Líndal

Sýnikennsla og einkatímar með Ísólfi Líndal

Ísólfur Líndal reiðkennari verður með sýnikennslu föstudaginn 19.nóv kl.19:30 í Samskipahöllinni. Í framhaldinu mun hann bjóða upp á einkatíma helgarnar 20.-21.nóv. og 11. og 12.des í Húsasmiðjuhöllinni. Ísólfur er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, þar sem hann starfar að

Nánar
Árný Oddbjörg2

Einkatímar hjá Árný Oddbjörgu, örfá pláss laus

Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30mín einkatíma í Samskipahöll. Kennsla hefst 19.okt. Kennt er 1x í viku, 9 skipti. Hægt er að velja milli þess að vera á þriðjudögum eða fimmtudögum. Kennt er á milli kl.20:00-22:00 í hólfi 3 í

Nánar

Verkleg kennnsla í knapamerkjun 4 og 5

Knapamerki 4 Kennsla hefst mánudaginn 15.nóvember 2021. Fjöldi tíma er 26 skipti. Síðasti tíminn er miðvikudagurinn 16.febrúar (frí milli jóla og nýárs). Kennt verður 2x í viku – á mánudögum og miðvikudögum í Húsasmiðjuhöllinni Kennari er Þórdís Gylfadóttir. Verð fyrir

Nánar
Árný Oddbjörg

Einkatímar hjá Árný Oddbjörgu

Einkatímar hjá Árný Oddbjörgu hefjast 19.okt. Árný Oddbjörg er mentaður reiðkennari frá Hólaskóla, hún hefur góða reynslu af þjálfun og kennslu, hvort sem er til undirbúnings fyrir keppni eða til þess að bæta sig og hestinn sinn til útreiða. Kennt

Nánar

Verkleg kennsla í knapamerkjum 1,2 og 3

Verkleg kennsla í knapamerkjum 1, 2 og 3  hefst 19. okt 2021 Knapamerki 1 og 2 eru 13 kennslustundir og svo próf. Verð fyrir unglinga og ungmenni er 25.000kr, verð fyrir fullorðna er 37.000kr Knapamerki 3 er 17 kennslustundir og

Nánar

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2021

  Hestamannafélögin Sprettur og Fákur sameina krafta sína og bjóða uppá bóklega kennslu í Knapamerkjum haustið 2021. Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí október á öllum stigum (ef næg þátttaka fæst)

Nánar
Frumtamningartryppi

Frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet.

Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 11. október nk. með bóklegum tíma á 2.hæð Samskipahallarinnar. Verklegir tímar hefjast svo 12.október og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s: -Atferli

Nánar
Scroll to Top