
Námskeið með Antoni Páli
Milli jóla og nýárs mun reiðkennarinn Anton Páll Níelsson halda námskeið í Spretti. Kennt verður mánudaginn 27.desember og þriðjudaginn 28.desember milli kl.9:00 og 17:00. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum.Hann hefur kennt við Hólaskóla í






