
Skeiðnámskeið hjá Ella Sig.
Erling Ó Sigurðsson ætlar að halda skeiðnámskeið nú þegar fer að vora. Farið verður í gegnum uppbyggingu á skeiði, undirbúning og niðurtökur. Byrjað verður á verklega hlutanum inni í reiðhöll og síðar verður farið út á völl. Kennslan verður bæði