
Úrslit Æskulýðsmóts Spretts 1.maí 2015
Æskulýðsmót Spretts er um garð gengið. Gekk ljómandi og var til fyrirmyndar í alla staði. Góð þáttaka var og gaman að sjá mörg börn og unglinga stíga sín fyrstu skref í keppni í dag. Úrslit voru sem hér segir:Ekki var





