Námskeið

IMG 7661

Úrslit Æskulýðsmóts Spretts 1.maí 2015

Æskulýðsmót Spretts er um garð gengið. Gekk ljómandi og var til fyrirmyndar í alla staði. Góð þáttaka var og gaman að sjá mörg börn og unglinga stíga sín fyrstu skref í keppni í dag. Úrslit voru sem hér segir:Ekki var

Nánar
Erling Ó Sigurðss

Skeiðnámskeið hjá Ella Sig. Hefst 14.apríl

Skeiðnámskeið hjá Ella Sig hefst 14.apríl.Fyrsti tíminn verður bóklegur. Allir verða saman í bóklegri kennslu.Kennt verður á þriðjudögum og föstudögum, fyrst verður kennt í Hattarvallahöllin og síðan færist námskeiðið út á völl. 4-5 saman í hóp.Verð 25.000 pr þátttakenda. Allar

Nánar
Polli á hestbaki

Polla og barna námskeið

Nýtt polla og barna námskeið hefst sunnudaginn 19.apríl. Tveir hópar verða í boði, annars vegar fyrir börn sem stjórna hesti sínum sjálf og hinsvegar pollar og börn sem eru óvön og þurfa aðstoðarmann með sér í hverjum tíma. Þetta námskeið

Nánar
Námskeið

Ný námskeið að hefjast.

Við erum ekki hætt að bjóða áhugasömum Spretturum uppá námskeið. Nýtt námskeið hjá Sigrúnu Sig hefst 13. apríl. Kennt verður á mánudögum í Hattarvallahöllin. Sigrúnu þarf varla að kynna og verður námskeiðið með sama sniði og hún hefur haft, 4

Nánar
Verðlaunagripir Spretts

Keppnisnámskeið, börn, unglingar, ungmenni 29.mars

Vegna þess að við þurftum að fella niður kennslu í gær föstudag 27.mars þá verður keppnisnámskeiðið á morgun. Hér eru hóparnir fyrir sunnudaginn 29.mars Kennt verður í hólfum 2&3 saman. 13-13:45 KristínLilja MaríaHerdís LiljaBríetSærós ÁstaHafþór Hreiðar 13:50-14:30 Hildur BerglindBirta NóttDíana

Nánar
Námskeið

Námskeið falla niður

Öll námskeið falla niður föstudaginn 27.mars vegna Karlatölt Spretts og einnig er kennsla í Reiðmanninum í Hattarvallahöllinni. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Erling Ó Sigurðss

Skeiðnámskeið hjá Ella Sig.

Erling Ó Sigurðsson ætlar að halda skeiðnámskeið nú þegar fer að vora. Farið verður í gegnum uppbyggingu á skeiði, undirbúning og niðurtökur. Byrjað verður á verklega hlutanum inni í reiðhöll og síðar verður farið út á völl. Kennslan verður bæði

Nánar
Námskeið

Skráningarfrestur á námskeið að renna út

Skráningarfrestur rennur út 15.mars á námskeið hjá Súsönnu Sand og Robba Pet, örfá pláss eru laus hjá þeim báðum.Fyrsti tíminn hjá Robba verður á mánudag 16.mars og hjá Súsönnu þriðjudaginn 17.mars.Einnig er opið fyrir skráningar á keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga

Nánar
Súsanna Sand Ólafsdóttir

Nýtt námskeið hjá Súsönnu Sand Ólafsd.

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt og þjálni? Súsanna Sand Ólafsd reiðkennari hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri/portúgalskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á

Nánar
Verðlaunagripir Spretts

Skráning á keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Nú styttist í að árlegt keppnisnámskeið fyrir ungu kynnslóðina hefjist.Mánudaginn 16.mars kl 19:00 verður fyrsti tíminn á efri hæð Sprettshallarinnar, þá munu allir þátttakendur mæta án hests og farið verður yfir skipulagið á námskeiðinu og hvað sé framundan hjá krökkunum.

Nánar
Scroll to Top