Námskeið

Járninganámskeið 17.-19. febrúar 2017

Helgina 17. – 19. febrúar verður járningarnámskeið í Samskipahöllinni. Kennari verður Krstján Elvar Gíslason. Kristján Elvar er járningarmeistari og yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningamaður. Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 17.feb, kynning, bóklegt og sýnikennsla. Kennt verður bæði laugardag

Nánar

Skránig á polla og barnanámskeið 2017

Nú fer að hefjast barna- og pollanámskeið í Spretti fyrir veturinn 2017. Skráningu lýkur þann 27. janúar. Námskeiðið hefst þann 29. janúar og er kennt á sunnudögum í Samskipahöllinni, hólfi 3 (vestast). Kennd verða fimm skipti en þó vekjum við

Nánar

Skráningarfrestur að renna út

Nú fer hver að vera síðastur á skrá sig á eftirfarandi námskeið sem hefjast þann 23. janúar nk. Knapamerkin Opið er fyrir skráningu á knapamerkin, þ.e. 1,2,3 og 4 en skráningarfrestur er til 20. janúar á miðnætti. Kennsla fer fram

Nánar

Skránig á polla og barnanámskeið

Nú fer að hefjast barna- og pollanámskeið í Spretti fyrir veturinn 2017. Skráning hefst í dag en henni lýkur þann 27. janúar. Námskeiðið hefst þann 29. janúar og er kennt á sunnudögum í Samskipahöllinni, hólfi 3 (vestast). Kennd verða fimm

Nánar
Anton Páll Níelsson

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelss. 28.jan og 29.jan 2017

Laugardaginn 28.janúar og sunnudaginn 29.janúar 2017 mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni.Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu víða

Nánar
Hestamennskukrakkar 2014

Hestamennska II, IV og VI að hefjast!

Hestamennska II, IV og VI að hefjast! Einnig er skráning í fullum gangi á önnur námskeið! Nú er hafin skráning á námskeiðin í Hestamennsku. Hestamennska II, IV og VI verður í boði fyrir börn og unglinga hjá hestamannafélaginu Spretti í

Nánar

Knapamerki veturinn 2017

Nú fer verkleg kennsla í knapamerkjanámskeiðunum að hefjast. Skáning er hafin og verður skráningarfrestur til 20. janúar á miðnætti. Kennsla fer fram í Hattarvallahöllinni og kennt verður á mánudögum og miðvikudögum. Knapamerki 1 og 2 verður undir handleiðslu Matthías Kjartanssonar

Nánar

Dagskrá vetrarins 2016-2017

Nú fer fjörið að hefjast hjá Fræðslunefndinni í vetur, en mikill undirbúningur hefur farið fram í haust og nú þegar hafa þó nokkur námskeið verið haldin. En dagskráin mun hefjast strax í janúar og munu allir finna eitthvað við sitt

Nánar
Töltgrúban

Töltgrúppan 2017 dagskrá

Dagskrá Töltgrúppunar 2017 liggur nú fyrir.  Töltgrúppan 2017 verkefnaplanið:     – Gönguæfingar     – 5. jan. sýnikennsla kennara og spjall     – 19. jan. fyrirlestur Hulda Gústafsdóttir     – Fyrirlestur Haffi Gíslason     – Tveir reiðkennslutímar í mánuði, önnur hver

Nánar
Scroll to Top