Námskeið

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga annar vegar og ungmenni hins vegar. Vegna mikilla anna í reiðhöllinni höfum við ákveðið að fresta keppnisnámskeiðinu um hálfan mánuð og hefst kennsla þann 28. febrúar á barna og unglinganámskeiði, en ungmenni degi seinna, þ.e.

Nánar

Skráningarfrestur á námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Við minnum á reiðnámskeið með Sigrúnu Sig. fyrir minna vana eða óörugga Nú hefst námskeið með Sigrúnu Sigurðardóttir en það er námskeið fyrir minna vana. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga sem til dæmis vilja auka kjark og þor, byrja

Nánar

Járninganámskeið 17.-19. febrúar 2017

Helgina 17. – 19. febrúar verður járningarnámskeið í Samskipahöllinni. Kennari verður Krstján Elvar Gíslason. Kristján Elvar er járningarmeistari og yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningamaður. Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 17.feb, kynning, bóklegt og sýnikennsla. Kennt verður bæði laugardag

Nánar

Skránig á polla og barnanámskeið 2017

Nú fer að hefjast barna- og pollanámskeið í Spretti fyrir veturinn 2017. Skráningu lýkur þann 27. janúar. Námskeiðið hefst þann 29. janúar og er kennt á sunnudögum í Samskipahöllinni, hólfi 3 (vestast). Kennd verða fimm skipti en þó vekjum við

Nánar

Skráningarfrestur að renna út

Nú fer hver að vera síðastur á skrá sig á eftirfarandi námskeið sem hefjast þann 23. janúar nk. Knapamerkin Opið er fyrir skráningu á knapamerkin, þ.e. 1,2,3 og 4 en skráningarfrestur er til 20. janúar á miðnætti. Kennsla fer fram

Nánar

Skránig á polla og barnanámskeið

Nú fer að hefjast barna- og pollanámskeið í Spretti fyrir veturinn 2017. Skráning hefst í dag en henni lýkur þann 27. janúar. Námskeiðið hefst þann 29. janúar og er kennt á sunnudögum í Samskipahöllinni, hólfi 3 (vestast). Kennd verða fimm

Nánar
Anton Páll Níelsson

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelss. 28.jan og 29.jan 2017

Laugardaginn 28.janúar og sunnudaginn 29.janúar 2017 mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni.Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu víða

Nánar
Hestamennskukrakkar 2014

Hestamennska II, IV og VI að hefjast!

Hestamennska II, IV og VI að hefjast! Einnig er skráning í fullum gangi á önnur námskeið! Nú er hafin skráning á námskeiðin í Hestamennsku. Hestamennska II, IV og VI verður í boði fyrir börn og unglinga hjá hestamannafélaginu Spretti í

Nánar
Scroll to Top