
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga annar vegar og ungmenni hins vegar. Vegna mikilla anna í reiðhöllinni höfum við ákveðið að fresta keppnisnámskeiðinu um hálfan mánuð og hefst kennsla þann 28. febrúar á barna og unglinganámskeiði, en ungmenni degi seinna, þ.e.