
Járninganámskeið 17.-19. febrúar 2017
Helgina 17. – 19. febrúar verður járningarnámskeið í Samskipahöllinni. Kennari verður Krstján Elvar Gíslason. Kristján Elvar er járningarmeistari og yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningamaður. Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 17.feb, kynning, bóklegt og sýnikennsla. Kennt verður bæði laugardag