
Reiðnámskeið með Súsönnu Sand Ólafsdóttur
Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt og þjálni? Súsanna Sand Ólafsd. reiðkennari hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri/portúgalskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á