Námskeið

Reiðnámskeið með Súsönnu Sand Ólafsdóttur

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt og þjálni? Súsanna Sand Ólafsd. reiðkennari hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri/portúgalskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 11. og 12.mars 2017

Laugardaginn 11.mars og sunnudaginn 12.mars 2017 mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Kennslan fer fram í Hattarvallahöllin. Kennslan fer fram í einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Tveir

Nánar

Para-/vinatímar með Þórarni Ragnarssyni

Nú kynnum við til leiks næsta námskeið á vegum fræðslunefndarinnar og er kennarinn Þórarinn Ragnarsson. Þórarinn þarf vart að kynna fyrir hestamönnum enda ná miklum árangri á bæði keppnisbrautinni og kynbótabrautinni, en hann var m.a. sigurvegari Landsmóts 2012 í A-flokki

Nánar

Skráningarfrestur á keppnisnámskeið

Nú fer skráningarfrestur að renna út fyrir keppnisnámskeiðin sem hefjast nk. þriðjudag 28. febrúar og 1. mars! Meginmarkmið að undirbúa knapa og hesta fyrir komandi keppnistímabil. Farið verður vel í ásetu og stjórnun knapa. Einnig lögð áhersla á að bæta

Nánar

Minnum á skeiðnámskeið með Sigurbirni Bárðarsyni

Námskeiðið verður þannig byggt upp að föstudaginn 24. febrúar mun Sigurbjörn halda fyrirlestur/bóklegan tíma fyrir alla nemendur námskeiðsins. Þar á eftir mun kennsla fara fram í allri Samskipahöllinni, þar sem nemendur mæta í 4 – 5 manna hópum og farið

Nánar

Skeiðnámskeið með Sigurbirni Bárðarsyni

Fræðslunefnd Spretts hefur fengið Sigurbjörn Bárðarson í lið við sig, en Sigurbjörn þarf vart að kynna fyrir hestafólki. Sigurbjörn er sigursælasti knapi okkar íslendinga, og hefur í gegnum síðustu áratugi þróað með sér aðferðir og snilligáfur þegar það kemur að

Nánar

Para/vinanámskeið – sjálfsætt framhald

Para/vinatímar – kennari Róbert Petersen 28. febrúar – 4. apríl (6x) Róbert Petersen verður með paratíma, líkt og hann hefur áður verið með hjá okkur. Þetta er sjálfsætt framhald af fyrra námskeiði sem lauk fyrir skömmu og því sjálfsagt að

Nánar

Helgarnámskeið með Jóhanni Ragnarssyni

Við minnum á helgarnámskeiðið með Jóhanni Kr. Ragnarssyni helgina 17.-19. febrúar. Skráning er í fullum gangi á Sportfengur.com. Skráningu lýkur á miðvikudaginn n.k. 15. febrúar. Verð fyrir þáttakanda er 27.000 kr. Kveðja, Fræðslunefnd Spretts

Nánar

Minnum á Járningarnámskeiðið hjá Kristjáni Elvari 17.-19. Febrúar

Helgina 17. – 19. febrúar verður járningarnámskeið í samskipahöllinni. Kennari verður Krstján Elvar Gíslason Kristján Elvar er járningarmeistari og yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningamaður. Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 10.feb, kynning, bóklegt og sýnikennsla. Kennt verður bæði laugardag

Nánar
Scroll to Top