Hestamennska 2017 hefst.

Mánudaginn 16.okt kl 18:00 hefst námskeiðið Hestamennska haustið 2017.
Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í kennslustofuna á 2.hæð Samskipahallarinnar
Þeir sem ekki hafa náð að skrá sig mæta líka en eins og margir vita þá hefur Sportfengur aðeins verið að stríða okkur í haust og því ekki allir náð að skrá. Hægt verður að bæta við skráningum í næstu viku.

Fræðslunefnd Spretts

Scroll to Top