Námskeið

Hestamennskukrakkar

Hestamennska veturinn 2018

Hestamennsku námskeiðin eru að hefjast!Skráning er opin.Hestamennska verður í boði fyrir börn og unglinga hjá hestamannafélaginu Spretti í vetur oger lágmarksaldur 7 ára. Námskeiðin hefjast 8.jan.Kennt verður 1x í viku í Samskipahöllinni.Kennarar eru Sigrún Sigurðardóttir og Henna Sirén.Kennt er í

Nánar
Anton Páll Níelsson

Helgarnámskeið með Antoni 6. og 7.janúar 2018

Laugardaginn 6.janúar og sunnudaginn 7.janúar 2018 mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu

Nánar
Jólahestur

Opið fyrir skráningar á námskeið í jan´18

Opið er fyrir skráningar á námskeið sem hefjast strax í byrjun janúar 2018.Þau námskeið sem opið er fyrir skránigar eru. Paratímar hjá Robba Pet. Paratímar hjá Rúnu Einars. Para og einkatímar hjá Hinrik Sigurðss. Vinna í hendi og hringteymingar, byrjendur

Nánar

Námskeið 2018

Hér er yfirlit yfir námskeið og fyrirlestra sem verða haldin í Spretti í vetur. Vonum að flestir Sprettarar finni kennslu við sitt hæfi. Skráning opnar fljóltega og verður auglýst. Allar skráningar fara fram í gegnum Sportfeng. Öll námskeið eru auglýst

Nánar
tg

Töltgrúppan 2018.

Kynningarfundur í veislusal Spretts 5 des kl 20:00. Á fundinum mín ég ræða um starfið í vetur og breytt fyrirkomulag á kennslu, ásamt ýmsu öðru.Spennandi vetur framundan með slatta af nýjum hugmyndum. Töltgrúppan er fyrir allar hestakonur, auðveld og skemmtileg

Nánar
Námskeið

Laust á námskeið.

Sprettarar athugið. Eitt pláss er laust á námskeið hjá Hrafnhildi Helgu. Vinna í hendi og Hringteymingar. Hægt að skrá sig í dag 28.nóv. Námskeiðið hefst 29.nóv. Kennt á miðvikduögum 4 skipti. Verð 10.000kr. Einnig eru lausir hádegistímar hjá Röggu Sam.

Nánar
Ragga Sam

Hádegistímar hjá Röggu Sam.

Fræðslunefnd Spretts ætlar að breyta til og gefa fólki tækifæri á að sækja reiðkennslu á óvenjulegum tíma. Nú verða í boði 30 mín. einkatímar í hádeginu milli kl. 11:30 og 13:00Kennt verður í hólfi 3 í Samskipahöllinni.Kennari verður Ragnheiður Samúelsdóttir.Hægt

Nánar
Hrafnhildur Helga

Vinna í hendi og hringteymingar

Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á yfirlínu og andlegu og líkamlegu jafnvægi. Grundvöllur árangurs er að hesturinn sé sáttur og skilji

Nánar

Hestamennska 2017 hefst.

Mánudaginn 16.okt kl 18:00 hefst námskeiðið Hestamennska haustið 2017. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í kennslustofuna á 2.hæð Samskipahallarinnar Þeir sem ekki hafa náð að skrá sig mæta líka en eins og margir vita þá hefur Sportfengur aðeins

Nánar

Skráning á Hestamennsku og frumtamingarnámskeið.

Opið er fyrir skráningar á tvenn námskeið hjá Spretti. Opið er fyrir Hestamennsku haustið 2017. Námskeiðið er fyrir meira og minna vön börn frá 6. ára aldri. Skráningarfrestur er til 13.okt Námskeiðið hefst 16.okt Verð fyrir hvert barn er 32000.kr

Nánar
Scroll to Top