
Skráningarkerfið komi í lag.
Nú ættu þeir sem hafa verið í vandræmum með að skrá sig eða börnin sín á námskeið í gegnum Sporfeng að geta skráð. Á morgun, föstudaginn 12.jan ættu svo flestir að geta skráð börnin sín á námskeið í gegnum íbúðagáttir

Nú ættu þeir sem hafa verið í vandræmum með að skrá sig eða börnin sín á námskeið í gegnum Sporfeng að geta skráð. Á morgun, föstudaginn 12.jan ættu svo flestir að geta skráð börnin sín á námskeið í gegnum íbúðagáttir

Föstudagskvöldið 12. janúar í Samskipahöllinni kl:18:00Einstakt tækifæri! Þorgeir Guðlaugsson höfundur íþróttaleiðarans kemur til landsins og fræðir okkur. FT félag tamningamanna, LH landsamband hestamannafélaga og hestamannafélagið Sprettur halda opið fræðslukvöld ættlað knöpum, kennurum, þjálfurum knapa og öllum áhugasömum um út frá

Námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni.10 – 21 árs.Námskeiðin verða tvö, skiptast í fyrri hluta og seinni hluta, hægt að skrá sig í annað hvort eða bæði.Námskeiðin byggjast upp á fyrirlestrum, sýnikennslum og verklegri kennslu/ þjálfun. Fyrri hluti: Lögð áhersla

Skráning er opin í paratíma hjá Jóhanni Ragnarssyni.Tveir í einu í hverjum tíma, 6 skipti. Fyrsti tíminn verður 20.janSkráningarfrestur er til 17.jan.Kennt verður á laugardögum. Verð fyrir hvern einstakling 34.000kr Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Fræðslunefnd Spretts

Helgina 20 – 21 jan.Staðsettning Sprettur.Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir.5 tímar 1 bóklegur og 4 verklegir.Stutt lýsing: Laugardagur: 7 games eftir Pat Parelli. Sunnudagur: Smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun. Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem þarf er

Nú fer að hefjast pollanámskeið í Spretti fyrir veturinn 2018. Skráning hefst í dag en henni lýkur þann 11. janúar. Námskeiðið hefst þann 14. janúar og er kennt á sunnudögum í Húsasmiðjuhöllinni. Kennd verða fimm skipti. Kennsla fer fram kl.17:00

Hestamennsku námskeiðin eru að hefjast!Skráning er opin.Hestamennska verður í boði fyrir börn og unglinga hjá hestamannafélaginu Spretti í vetur oger lágmarksaldur 7 ára. Námskeiðin hefjast 8.jan.Kennt verður 1x í viku í Samskipahöllinni.Kennarar eru Sigrún Sigurðardóttir og Henna Sirén.Kennt er í

Laugardaginn 6.janúar og sunnudaginn 7.janúar 2018 mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu

Opið er fyrir skráningar á námskeið sem hefjast strax í byrjun janúar 2018.Þau námskeið sem opið er fyrir skránigar eru. Paratímar hjá Robba Pet. Paratímar hjá Rúnu Einars. Para og einkatímar hjá Hinrik Sigurðss. Vinna í hendi og hringteymingar, byrjendur

Hér er yfirlit yfir námskeið og fyrirlestra sem verða haldin í Spretti í vetur. Vonum að flestir Sprettarar finni kennslu við sitt hæfi. Skráning opnar fljóltega og verður auglýst. Allar skráningar fara fram í gegnum Sportfeng. Öll námskeið eru auglýst