Nú ættu þeir sem hafa verið í vandræmum með að skrá sig eða börnin sín á námskeið í gegnum Sporfeng að geta skráð.
Á morgun, föstudaginn 12.jan ættu svo flestir að geta skráð börnin sín á námskeið í gegnum íbúðagáttir bæjarfélaganna og nýtt þar með íþrótta og tómstundastyrki barna sinna.
Skráningarfrestur á flest námskeið er til og með laugardagsins 13.jan.
Ef vandræði koma upp við skráningar þá vinsamlega sendið póst á ma******@********ar.is eða fr***********@********ar.is