Námskeið

Kristján Elvar

Járninganámskeið helgina 18.-20.jan

Helgina 18.-20.jan. 2019 verður járninganámskeið í Spretti.Tilvalin jólagjöf  Kennari verður Kristján Elvar Gíslason.Kristján er menntaður járningameistari, hann hefur kennt járningar meðal annars í Hólaskóla og haldið námskeið víða.Kristján er Íslandsmeistari í járningum 2018. Bóklegur tími verður á föstudeginu. Verklegir tímar

Nánar
Robbi Pet

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Robba Pet.

Opið er fyrir skráninga á námskeið hjá Robba Pet sem byrjar í janúar.Tilvalið í jólapakkann!! 8.jan hefjast tveggjamanna tímar hjá Robba Pet.Robba þarf vart að kynna enda hefur hann kennt hjá okkur undanfarin ár og reynst Spretturum vel.Kennt verður á

Nánar
Hlaupahestur

Helgarnámskeið í Janúar 2019

Í janúar 2019 verða þrenn helgarnámskeið.  11.-13.jan mun Ásmundur Ernir Snorrasnon verða með helgarnámskeið. Nánari upplýsingar koma fljótlega. 18.-20.jan verður járningarnámskeið, kennari Kristján Elvar Gíslason. Nú þegar er hægt að skrá sig á þetta námskeið í gegnum Sportfeng: https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addVerð 25.þús

Nánar
Vinna í hendi

Vinna í hendi og hringteymingar hjá Hrafnhildi Helgu.

Núna í desember ætlum við að bjóða uppá námskeið hjá Hrafnhildi Helgu Guðmundsdóttur.Kennt verður 2x í viku, 4 skipti alls. 10. 13.17 og 20. desBoðið verður uppá hópa fyrir byrjendur og einnig þá sem hafa áður verið á svona námskeiði

Nánar
Knapamerki verklegt

Knapamerki 1&2, verklegur hluti haustið 2018

Hestamannafélagið Sprettur hefur í samstarfi við hestamannafélagið Fák ákveðið að bjóða uppá verklega kennslu í knapamerkjum 1&2 nú í haust. Námskeiðið er öllum opið.Ekki verður boðið uppá verklega kennslu í þessum knapamerkjum eftir áramót.Bæði stigin verða kennd saman og er

Nánar

Knapamerki, bókleg kennsla haustið 2018

Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember í samstarfi við hestamannafélagið Fák. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Stefnt er á að kenna verklega hluta knapamerkja 1

Nánar
Frumtamningartryppi

Frumtamninganámskeið okt 2018

Hestamannafélagið Sprettur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 8. október nk. með bóklegum tíma á efri hæð Samskipahallarinnar. Verklegir tímar hefjast svo þriðjudaginn 9.október og kemur hver þátttakandi með sitt tryppi. Farið verður í gegnum helstu

Nánar
Hestamennska haust 2018

Hestamennska haustið 2018

Hin skemmtilegu Hestamennsku námskeið munu halda áfram haustið 2018. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 17.okt. Í boði verða tveir mismunandi aldurshópar. 6-9 ára og 10-14 ára. Reiðkennarar verða Sigrún Sigurðardóttir og Þórdís Anna Gylfadóttir. Kenndir verða 5 bóklegir tímar á efri hæð

Nánar
Hekla

Landsmótsfarar yngri flokka.

Sprettur býður börnum, unglingum og ungmennum upp á kennslu og eftirfylgni í undirbúningi fyrir Landsmót og á Landsmóti. Þjálfarinn er Hekla Katharína Kristinsdóttir.Kennslufyrirkomulagið verður í einkatímum í Spretti og í Víðidal. Eins mun Hekla vera til staðar í upphitun fyrir

Nánar
Scroll to Top