
Járninganámskeið helgina 18.-20.jan
Helgina 18.-20.jan. 2019 verður járninganámskeið í Spretti.Tilvalin jólagjöf Kennari verður Kristján Elvar Gíslason.Kristján er menntaður járningameistari, hann hefur kennt járningar meðal annars í Hólaskóla og haldið námskeið víða.Kristján er Íslandsmeistari í járningum 2018. Bóklegur tími verður á föstudeginu. Verklegir tímar