
Andlát heiðursfélaga Andvara Elísabetar Þ. Þórólfsdóttur
Elísabet Þ. Þórólfsdóttir, fyrrum formaður hestamannafélagsins Andvara, er fallin frá. Elísabet, eða Elsa eins og hún var jafnan kölluð, var heiðursfélagi hestamannafélagsins Andvara, og gegndi lykilhlutverki í starfi hestamannafélagsins um áratugaskeið. Elsa tók virkan þátt í félagsstarfi frá fyrstu tíð.








