Fréttir og tilkynningar

Helgarnámskeið með Antoni

Helgarnámskeið með Antoni Páli 23.-24.nóvember Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 23.nóv og sunnudaginn 24.nóv. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.9-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í

Nánar

Miðasala er hafin á uppskeruhátíð spretts&fáks !!

Í meðfylgjandi hlekki er hægt að skrá sig fyrir miðum á Uppskeruhátíð Spretts&Fáks Uppskeruhátíðin fer fram í Arnarfelli þann 22 nóvember nk. Húsið opnar kl 19.00 Verðlaunaðir verða knapar í Spretti og Fáki í ungmenna, áhugamanna og meistaraflokki. Á hátíðinni

Nánar

Tryggðu þér miða á uppskeruhátíðina

Miðasala fer fram á heimasíðum félaganna í skráningarformi og opnar í dag, fimmtudaginn 14 nóvember kl.12.00 á hádegi Stofnaðar verða kröfur í heimabönkum viðkomandi.  Hvetjum við fólk að skrá sig fyrir miðum tímanlega því takmarkað magn er í boði.  Uppskeruhátíð

Nánar

Heimsókn ungra Sprettara á Kvisti

Laugardaginn 16. nóvember verður farið í heimsókn á Kvisti í Landssveit. Þar munu tamningamennirnir, reiðkennararnir, keppnisknaparnir og hrossaræktendurnir Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Árni Björn Pálsson taka á móti hópnum. Hist verður við Samskipahöllina um kl.11:45. Farið verður á einkabílum og eru

Nánar

Samvinna fræðslunefnda

Á komandi tímabili hafa fræðslunefndir hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að samræmast um sýnikennslur og fræðsluviðburði. Ákvörðunin var tekinn til að auka fjölda á hverjum viðburði fyrir sig og geta því jafnvel haldið stærri og flottari viðburði fyrir hestafólk á höfuðborgasvæðinu.

Nánar

Félagsgjöld

Kæru Sprettarar Nú ættu allir félagsmenn að hafa fengið reikning fyrir félagsgjöldum 2024 í heimabanka og vænst til þess að þeir verði upp gerðir eigi síðar en þann 15 nóvember nk. Þeir félagsmenn sem ekki standa skil á féglagsgjaldi fyrir

Nánar

Stefnumótunarfundur Spretts

Kæru félagsmenn, Stjórn Spretts býður ykkur með ánægju að taka þátt í stefnumótunarfundi í veislusal félagsins þriðjudaginn 19. nóvember. Við ætlum að leggja grunn að stefnumótun Spretts með því að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir félagið. Fundurinn hefst kl. 18:30 og

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á föstudögum.  Fyrsti tíminn er föstudaginn 29. nóvember. Síðasti tíminn föstudaginn 13. desember. Samtals 3 skipti. Hugmynd er að bjóða upp á skemmtilega keppni í hindrunarstökki föstudaginn 20. desember.  Námskeiðið er

Nánar

Afrekssjóður Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs. Hér má sjá reglugerð um Afrekssjóð Kópavogs. Hver og einn einstaklingur sækir um sjálfur í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs (ólíkt fyrirkomulaginu hjá Garðabæ). Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn í Afrekssjóð Kópavogs í

Nánar

Verkleg Knapamerki 3, 4 og 5

Knapamerki 3Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður

Nánar
Scroll to Top