Fréttir og tilkynningar

Afrekssjóður Gbæ styrkir tvo unga Sprettara

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur veitt tveimur ungum Spretturum myndarlegan styrk úr Afrekssjóði Garðabæjar en báðar eru þær búsettar í Garðabæ.  Guðný Dís Jónsdóttir og Elva Rún Jónsdóttir hlutu styrk að upphæð 140.000kr hvor vegna afreka sinna á síðastliðnu tímabili

Nánar

Afreksstefna Spretts

Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og Kópavogs voru hafðar til hliðsjónar. Afreksstefna þessi verður endurskoðuð á hverju hausti . Líkt og kemur fram er markmið hestamannafélagsins

Nánar

Samskipadeildin – áhugamannadeild Spretts 2025

Undirbúningur er á fullu fyrir nýtt keppnisár í Áhugamannadeild Spretts. Stefnt er á glæsilega mótaröð árið 2025 og hafa dagsetningar verið teknar frá í Samskipahöll.  Ný lið sem hafa áhuga á að koma í deildina þurfa að skila inn umsóknum fyrir 

Nánar

Ráðning framkvæmdastjóra

Stjórn Spretts gekk í dag frá ráðningu á Þórunni Helgu Sigurðardóttur, nýjum framkvæmdastjóra Spretts sem kemur til starfa mánudaginn 23. september í 50% starf. Þórunn gæti verið einhverjum Spretturum kunn, en hún stundaði sína hestamennsku í Spretti fram til ársins

Nánar

Taðkaraþjónusta hættir

Sú þjónusta sem Sprettur hefur verið með fyrir félagsmenn, að losa fiskikör og farga hrossataði, hefur nú verið stöðvuð. Er þetta bæði vegna þess að þjónustan hefur ekki verið arðbær fyrir félagið og einnig vegna þess að Heilbrigðiseftirlitið hefur bannað

Nánar

Siðareglur og viðbragðsáætlun

Stjórn og yfirþjálfari hafa nú lagt lokahönd á Siðareglur fyrir Sprett sem og aðgerðaráætlun ef upp kemur einelti, kynbundið ofbeldi, kynferðisleg áreitni eða ofbeldi í félaginu. Við viljum leggja þessar reglur fyrir félagsfundinn okkar sem fram fer 25. september næstkomandi. 

Nánar

Losun á hrossataði bönnuð

Í gær barst stjórn Spretts erindi frá heilbrigðiseftirliti Kópavogs og Garðabæjar þess efnis að stöðva þurfi alla förgun á hrossataði á félagssvæði Spretts. Stjórn fór á fund út af málinu í hádeginu í dag með heilbrigðiseftirlitinu sem og fulltrúum Kópavogs-

Nánar

Fjölskyldulykill í reiðhallir

Vegna ábendinga hefur veirð ákveðið að bæta við fjölskyldulykli að reiðhöllini eins og áður var í boði. Ákveðið var að bjóða upp á fjölskyldulykil af ársáskrift og kostar sá lykill 40.000 krónur. Þær fjölskyldur sem hafa nú þegar keypt lykil

Nánar

yfirlit yfir námskeið haust ’24

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar þegar nær dregur og skráning mun fara fram á sportabler.com. Skráning á námskeið mun opna á mánudögum kl.12:00 og fimmtudögum

Nánar

Framboð til stjórnar LH

Landsþing LH verður haldið í Borgarnesi 25. og 26. október. Kjörnefnd landsþings vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing, en sitjandi stjórnarfólk

Nánar
Scroll to Top