
Fréttir og tilkynningar


Einka- og paratímar Róbert Petersen
Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 14.janúar og eru tímasetningar í

Vesen á sportabler
Eitthvað vesen virðist vera á sportabler og ekki er hægt að klára greiðslu við bókun á námskeið. Verið er að vinna í vandamálinu. Ef einhver lendir í vandræðum, vinsamlegast sendið póst á th*****@******ur.is.

Knapaþjálfun með Bergrúnu
Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests, einnig á föstudagskvöldi. Horft er í líkamsstöðu, vöðvasamræmi knapa, hreyfifærni

Einkatímar magnús Lárusson
Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Hann getur því hjálpað þér með flest það sem þig langar til að fá hjálp við.

Reiðnámskeið Sigrún Sig
Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig! Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast mánudaginn 20.janúar nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið

Einkatímar Árný Oddbjörg 2025
Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 8.janúar 2025. Námskeiðið hefst 8.janúar og er kennt til 26.febrúar. Samtals 8 skipti. Kenndir eru 8 * 30mín tímar. Kennt er í Samskipahöll. Reiðtímar í boði á milli kl.14:30-19:30. Verð fyrir fullorðinn er 69.000kr. Verð fyrir

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá

Skráning á námskeið!
Á morgun, mánudaginn 23.des., kl.12.00 opnar skráning á eftirtalin námskeið: -Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 8.janúar. Kennt er á miðvikudögum í Samskipahöll, tímasetningar í boði milli kl.14:30-19:30. – Einka-og paratímar hjá Róberti Petersen. Námskeiðið hefst 14.janúar. Kennt verður

Námskeið vetur 2025
Hér má sjá dagskrá námskeiðahalds á vegum Spretts veturinn 2025. Á allra næstu dögum verða janúar námskeiðin sett upp í sportabler og opnað verður fyrir skráningu fyrstu námskeiða mánudaginn 23.des. kl.12:00. Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum eða sérstökum reiðkennurum
