
Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts 2024
Hrossaræktarnefnd Spretts hélt sína árlegu Uppskeruhátíð þann 15.nóv. sl. í Arnarfelli veislusal Samskipahallarinnar í Spretti. Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu hross í hverjum flokki kynbótahrossa, hægt er að sjá þau hér . Kynbótahross ársins er Nóta frá Sumarliðabæ 2 IS2019281514 aðaleinkunn