Fréttir og tilkynningar

Afrekssjóður Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs. Hér má sjá reglugerð um Afrekssjóð Kópavogs. Hver og einn einstaklingur sækir um sjálfur í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs (ólíkt fyrirkomulaginu hjá Garðabæ). Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn í Afrekssjóð Kópavogs í

Nánar

Verkleg Knapamerki 3, 4 og 5

Knapamerki 3Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður

Nánar

Verkleg Knapamerki 1 og 2

Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður stunduð

Nánar

Glæsileg uppskeruhátíð Barna og unglinga Spretts og Fáks

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti og Fáki var haldin sameiginlega í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fjöldi barna og unglinga ásamt foreldrum og öðrum góðum gestum mættu og áttu skemmtilega kvöldstund saman. Börn og unglingar úr báðum félögum sáu um að

Nánar

Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts 15. nóv. kl 20

Hrossaræktarnefnd boðar til Uppskeruhátíðar þann 15 nóvember nk. kl 20.00 í Arnarfelli Dagskrá: 1.Verðlaunaafhending kynbótahrossa og ræktunarbús. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu hross í hverjum flokki (8)auk ræktunarbús ársins. Sýnd verða klippt myndbönd frá Alendis af öllum hrossum 2.

Nánar

Pollafimi

Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast um einn hest. Það sem þarf er hestur, hnakkur eða

Nánar

Uppskeruhátíð spretts og fáks í Arnarfelli 22. nóvember

Uppskeruhátíð Spretts og Fáks fer fram í Arnarfelli í Sprettshöllinni föstudaginn 22. nóvember næstkomandi. Verðlaunaðir verða knapar í Fáki og Spretti í ungmenna, áhugamanna og meistaraflokki. Á hátíðinni verður steikarhlaðborð með grillaðri nautalund, steiktri kjúklingabringu ásamt tilheyrandi meðlæti. Þá mun

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 14.nóv og fimmtudaginn 21.nóvember.   Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll.  Kennsla fer fram milli kl.13-19. Verð er 36500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir

Nánar

Móttaka á plasti..aftur

Góð aðsókn var í plast móttöku en fyrirvarinn var aðeins of skammur svo við ætlum að stefna á annan dag fljótlega eða 13 nóvember nk. Vonandi geta flestir nýtt sér það. Gámurinn verður opinn milli klukkan 17:30-18:030 13 nóvember nk.

Nánar

Móttaka á plasti

Í dag, miðvikudaginn 30 október milli klukkan 17:30-18:030verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við

Nánar
Scroll to Top