Fréttir og tilkynningar

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus  Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3.  Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá

Nánar

Skráning á námskeið!

  Á morgun, mánudaginn 23.des., kl.12.00 opnar skráning á eftirtalin námskeið: -Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 8.janúar. Kennt er á miðvikudögum í Samskipahöll, tímasetningar í boði milli kl.14:30-19:30. – Einka-og paratímar hjá Róberti Petersen. Námskeiðið hefst 14.janúar. Kennt verður

Nánar

Námskeið vetur 2025

Hér má sjá dagskrá námskeiðahalds á vegum Spretts veturinn 2025. Á allra næstu dögum verða janúar námskeiðin sett upp í sportabler og opnað verður fyrir skráningu fyrstu námskeiða mánudaginn 23.des. kl.12:00. Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum eða sérstökum reiðkennurum

Nánar

Sportfengsnámskeið

Mánudaginn 20. jan kl 19:00 verður haldið Sportfengsnámskeið fyrir mótshaldara. Farið verður yfir kerfið frá því hvernig kerfið virkar almennt (aðgangur er stofnaður, finna mót, skráning keppenda osfrv) og hvernig það virkar í allri framkvæmd fyrir, á meðan og eftir

Nánar

Jólagaman ungra Sprettara

Föstudaginn 27.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.11:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum kl.10:30-11:00. Fyrri liðurinn á jólagleðinni verður keppni í „hobby horsing“ þar sem hver keppandi mætir með sinn prikhest/kúst og fer

Nánar

Kvöldstund með Tamningameistaranum Benedikt Líndal

Fimmtudaginn 16.janúar kl.18:30 mætir Benedikt Líndal, tamningameistari FT, með nokkur hross í Samskipahöllina og eyðir þar með okkur kvöldstund. Hann fer yfir mismunandi nálgun, m.v. hvar hrossin eru stödd í sínu tamningar- og þjálfunarferli t.d. traust, grundvöll fyrir samvinnu, mýkt,

Nánar

Framtíðarlausn taðmála

Á fundi stjórnar með húseigendum hesthúsa við göturnar Hamraenda, Hlíðarenda, Hæðarenda, Landsenda og Markaveg í síðustu viku var ákveðið að stofna hóp til að móta framtíðarlausnir um taðmál á umræddu svæði. Stjórn Spretts óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að vinna

Nánar

Umsjónaraðili – starf

Hestamannafélagið Sprettur leitar að handlögnum og skipulögðum einstakling. Um er að ræða fjölbreytt starf hjá Spretti og er æskilegt að viðkomandi geti gengið í öll tilfallandi verkefni í tengslum við fasteignir og svæði félagsins. Viðkomandi myndi bera ábyrgð á flestum

Nánar

Vinnusvæði – Hestar&Menn

Hverfið okkar góða er í uppbyggingu og það þýðir að umferð stórvirkra vinnuvéla verða algengari sem og að nærumhverfi byggingalóða fylgi rask og hávaði. Við getum ekki bannað umferðina né staðið í vegi fyrir þessari uppbyggingu enda frábært fyrir okkur

Nánar
Scroll to Top