
Þorrablót Spretts og Fáks
Þorrablót Spretts og Fáks verður haldið laugardaginn 8.febúar nk. og fer fram í veislusalnum, Arnarfelli, í Samskipahöllinni. Hinn magnaði Sigurður Svavarsson sér um veislustjórn, Sprettskórinn mun skemmta og svo verður dansað fram á rauða nótt. Borðapantanir fara fram á sp******@******ur.is,








