Fréttir og tilkynningar

Hvað ungur nemur, gamall temur

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Lýsishöllinni í Fáki fimmtudaginn 21. nóvember kl.19:00 Í ár ætlar Sigvaldi að mæta 3-4 hesta á mismunandi aldri og á ólikum stað í þjálfunarstiganum. Þá ætlar Sigvaldi að fjalla um

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Hestamennska getur verið krefjandi líkamlega og ef ekki er hugað að réttri líkamsbeitingu er hætt við að ending okkar í faginu verði ekki löng. Jafnvægi, styrkur og þol eru mikilvægir þættir og geta stuðlað að miklum framförum

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni

Helgarnámskeið með Antoni Páli 23.-24.nóvember Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 23.nóv og sunnudaginn 24.nóv. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.9-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í

Nánar

Miðasala er hafin á uppskeruhátíð spretts&fáks !!

Í meðfylgjandi hlekki er hægt að skrá sig fyrir miðum á Uppskeruhátíð Spretts&Fáks Uppskeruhátíðin fer fram í Arnarfelli þann 22 nóvember nk. Húsið opnar kl 19.00 Verðlaunaðir verða knapar í Spretti og Fáki í ungmenna, áhugamanna og meistaraflokki. Á hátíðinni

Nánar

Tryggðu þér miða á uppskeruhátíðina

Miðasala fer fram á heimasíðum félaganna í skráningarformi og opnar í dag, fimmtudaginn 14 nóvember kl.12.00 á hádegi Stofnaðar verða kröfur í heimabönkum viðkomandi.  Hvetjum við fólk að skrá sig fyrir miðum tímanlega því takmarkað magn er í boði.  Uppskeruhátíð

Nánar

Heimsókn ungra Sprettara á Kvisti

Laugardaginn 16. nóvember verður farið í heimsókn á Kvisti í Landssveit. Þar munu tamningamennirnir, reiðkennararnir, keppnisknaparnir og hrossaræktendurnir Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Árni Björn Pálsson taka á móti hópnum. Hist verður við Samskipahöllina um kl.11:45. Farið verður á einkabílum og eru

Nánar

Samvinna fræðslunefnda

Á komandi tímabili hafa fræðslunefndir hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að samræmast um sýnikennslur og fræðsluviðburði. Ákvörðunin var tekinn til að auka fjölda á hverjum viðburði fyrir sig og geta því jafnvel haldið stærri og flottari viðburði fyrir hestafólk á höfuðborgasvæðinu.

Nánar

Félagsgjöld

Kæru Sprettarar Nú ættu allir félagsmenn að hafa fengið reikning fyrir félagsgjöldum 2024 í heimabanka og vænst til þess að þeir verði upp gerðir eigi síðar en þann 15 nóvember nk. Þeir félagsmenn sem ekki standa skil á féglagsgjaldi fyrir

Nánar

Stefnumótunarfundur Spretts

Kæru félagsmenn, Stjórn Spretts býður ykkur með ánægju að taka þátt í stefnumótunarfundi í veislusal félagsins þriðjudaginn 19. nóvember. Við ætlum að leggja grunn að stefnumótun Spretts með því að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir félagið. Fundurinn hefst kl. 18:30 og

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á föstudögum.  Fyrsti tíminn er föstudaginn 29. nóvember. Síðasti tíminn föstudaginn 13. desember. Samtals 3 skipti. Hugmynd er að bjóða upp á skemmtilega keppni í hindrunarstökki föstudaginn 20. desember.  Námskeiðið er

Nánar
Scroll to Top