
Fréttir og tilkynningar


Tilkynning 1. Deild 2025
Stjórn Spretts þarf að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til að eyða þeirri óvissu sem virðist vera uppi. Undanfarinn mánuð hefur verið samtal milli stjórnar Spretts og stjórnar 1. Deildar um rekstrarfyrirkomulag 1. Deildarinnar og fékk stjórn Spretts póst þann

Félagshesthús Spretts
Hestamannafélagið Sprettur býður börnum, unglingum og ungmennum uppá aðstöðu í félagshesthúsi sínu, að Heimsenda 1, gegn vægu gjaldi. Í húsinu eru 6 eins hesta rúmgóðar stíur, sameiginleg hnakkageymsla, kaffistofa ásamt heitu vatni. Félagshesthúsið er hugsað fyrir börn, unglinga og ungmenni

Samskipahöll lokuð
Samskipahöllin verður lokuð fimmtudaginn 9.janúar og föstudaginn 10.janúar. Við biðjumst velvirðingar á stuttum fyrirvara en verktakar sáu sér fært að mæta og laga reiðhallargólfið í Samskipahöllinni fimmtudaginn 9.janúar og föstudaginn 10.janúar með litlum fyrirvara. Gólfið í reiðhöllinni verður heflað, það

Bókanir í reiðhallir
Bókun á reiðhöllum Spretts Bókanir á einkatímum í reiðhöllum Spretts fer fram í gegnum pósthólfið re******@******ur.is Í boði er að bóka lausa tíma í: Hægt er að bóka í lágmark klukkustund hvert skipti.Leigja verður með amk 5 daga fyrirvara. Verðskrá: Ef að

Skemmtileg skötuveisla Spretts
Hin árlega Skötuveisla Spretts fór fram í veislusal Samskipahallarinnar mánudaginn 23.desember sl. Veislan var vel sótt eins og undanfarin ár og mættu um 200 manns til veislunnar. Gaman er að segja frá því að Skötuveisla Spretts byrjaði upprunalega sem lítill

Kynbótaárið 2024 og 2025
Spennandi fyrirlestur hjá félögum okkar hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ fimmtudaginn 16.janúar kl.20:00. Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, verður með fyrirlestur þar sem hann fer yfir liðið sýningarár kynbótahrossa sem og það sem er á döfinni á komandi ári. Sprettarar velkomnir! Nánari upplýsingar

Pollanámskeið 2025
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 25.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Síðasti tíminn laugardaginn 1mars.Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Nokkrir hópar í boði:– byrjendur og minna vanir yngri knapar (knapar sem eru

Einkatímar með Arnari Mána
Reiðkennarinn Arnar Máni Sigurjónsson býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll fyrir yngri flokka. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.17:30-21:30. Fjöldi tíma er 10 skipti samtals. Kennt verður í hólfi 3

Viðvera á skrifstofu
Viðvera yfirþjálfara Spretts, Þórdísar Önnu Gylfadóttir, á skrifstofu Spretts verður framvegis á þriðjudögum milli kl.14-18. Skrifstofuna er að finna á 2.hæð Samskipahallarinnar, gengið er inn um gaflinn sem snýr að hesthúsunum, og upp stigann. Skrifstofuna er að finna fyrir aftan