
Viltu syngja í karlakór?
Viltu syngja í karlakór með hressum hestamönnum og vinum þeirra? Sprettskórinn er 40 manna karlakór, sem starfar innan Hestamannafélagsins Spretts. Upphaflega starfaði kórinn undir merkjum Hestamannafélagsins Gusts, en við sameiningu Andvara og Gusts í Hestamannafélagið Sprett, var nafninu breytt. Kórinn







