
Opna BLUE LAGOON mótaröðin – skráning í tölt
Skráning er hafin á þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts, Tölt.Mótið verður haldið laugardaginn 12.mars í Samskipahöllinni í Spretti og verða eftirfarandi flokkar í boði: Pollaflokkur (6-9 ára sem ríða sjálfir)Barnaflokkur minna vanir (10-13 ára)Barnaflokkur meira vanir (10-13 ára)Unglingaflokkur