Áhugamannadeild

Þórir Örn Grétarsson, Yfirdómari
Friðfinnur Hilmarsson, Dómari
Halldór Gunnar Victorsson, Dómari
Sigurður Ævarsson, Dómari
Súsanna Sand Ólafsdóttir, Dómari
Svafar Magnússon, Dómari
Logi Þór Laxdal, Dómari

20. febrúar (fimmtudagur) fjórgangur kl 19
13. mars (fimmtudagur) slaktaumatölt kl 19
27. mars (fimmtudagur) fimmgangur kl 18
25. apríl (föstudagur) tölt kl 19
26. apríl (laugardagur) gæðingaskeið og lokahóf

Equsanadeildin 2020 – Kynning á liðum

Það styttist óðum í fyrstu keppni í Áhugamannadeild Spretts/Equsana deildinni 2020 Hér er kynning á fyrstu þremur af sextán liðum ársins sem keppa í ár þ.e. liði Voot, Hraunhamars/Leiknis og

Nánar
equsana deild mynd

Áhugamannadeild Spretts 2020

Equsana áhugamannadeildin hefst 6. febrúar! Það styttist heldur betur í að Equsana áhugamannadeildin rúlli af stað þetta árið og er þetta hvorki meira né minna en sjötta keppnisár deildarinnar. Equsana

Nánar
eqlogo19

Áhugamannadeild Spretts 2020 undirbúningur

Undirbúningur er í fullu gangi fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa

Nánar

Áhugamannadeild Spretts 2020

Undirbúningur er hafinn fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að

Nánar
Scroll to Top