Equsanadeildin 2020 – Kynning á liðum
Það styttist óðum í fyrstu keppni í Áhugamannadeild Spretts/Equsana deildinni 2020 Hér er kynning á fyrstu þremur af sextán liðum ársins sem keppa í ár þ.e. liði Voot, Hraunhamars/Leiknis og
Þórir Örn Grétarsson, Yfirdómari
Friðfinnur Hilmarsson, Dómari
Halldór Gunnar Victorsson, Dómari
Sigurður Ævarsson, Dómari
Súsanna Sand Ólafsdóttir, Dómari
Svafar Magnússon, Dómari
Logi Þór Laxdal, Dómari
20. febrúar (fimmtudagur) fjórgangur kl 19
13. mars (fimmtudagur) slaktaumatölt kl 19
27. mars (fimmtudagur) fimmgangur kl 18
25. apríl (föstudagur) tölt kl 19
26. apríl (laugardagur) gæðingaskeið og lokahóf
Það styttist óðum í fyrstu keppni í Áhugamannadeild Spretts/Equsana deildinni 2020 Hér er kynning á fyrstu þremur af sextán liðum ársins sem keppa í ár þ.e. liði Voot, Hraunhamars/Leiknis og
Equsana áhugamannadeildin hefst 6. febrúar! Það styttist heldur betur í að Equsana áhugamannadeildin rúlli af stað þetta árið og er þetta hvorki meira né minna en sjötta keppnisár deildarinnar. Equsana
Undirbúningur er í fullu gangi fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa
Undirbúningur er hafinn fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að
Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2019 – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru keppendur, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. Á hátíðinni var frábærri mótaröð fagnað og
Lokamót vetrarins í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2019, verður haldið fimmtudaginn 21 mars. Það er Smyril Line Cargo sem er styrktaraðili kvöldins. Húsið opnar kl. 17:00 og keppnin hefst kl.
Liðakeppni Lið Stig Sæti Stjörnublikk 401.0 1 Vagnar & Þjónusta 327.0 4 Barki 328.5 3 Hest.is 267.0 7 Heimahagi 368.5 2 Garðatorg eignamiðlun 261.5 8 Kæling 311.5 5 Sindrastaðir 289.0
Það var frábært kvöld í Samskipahöllinni í Spretti á fimmtudaginn þegar keppt var í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði. Spennan var mikil enda mörg stig í pottinum. Slaktaumatöltskeppnin var gífurlega sterk
Fimmtudagurinn 7 mars er dagurinn sem allir þurfa að taka frá og skella sér í Samskipahöllina í Spretti þar sem ein mest spennandi keppni vetrarins fer fram. Það er vægast
Takið frá fimmtudaginn 7 mars þegar næsta mót í Áhugamanndeild Spretts, Equsana deildinni 2019 fer fram.Eitt mest spennandi mót vetrarins verður á fimmtudaginn 7 mars þegar knapar í Equsana deildinni
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is