Viðburðadagatal Spretts
Viðburðadagatal Spretts! Hér má sjá yfirlit yfir þá viðburði sem hmf Sprettur mun standa fyrir á næstu mánuðum. Skjalið er
Viðburðadagatal Spretts! Hér má sjá yfirlit yfir þá viðburði sem hmf Sprettur mun standa fyrir á næstu mánuðum. Skjalið er
Þorrablót Spretts verður haldið laugardaginn 8.febrúar nk. Veislan fer fram í Arnarfelli, veislusalnum í Samskipahöllinni. Á næstu dögum munum við
Íþróttahátíðir sveitarfélaganna Kópavogs og Garðabæjar voru haldnar í síðastliðinni viku og sendir hestamannafélagið Sprettur inn árangur sinna félagsmanna til sveitarfélaganna.
Árný Oddbjörg Oddsdóttir, reiðkennari, var valin sem þjálfari ársins í kvennaflokki hjá sveitarfélaginu Garðabæ. Árný er vel að titlinum komin
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus! Helgina 1.-2.febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og
Ath! Ungir Sprettarar í barnaflokki eru boðin velkomin að mæta líka! Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara,
Knapaþjálfun með Bergrúnu! Við minnum á helgarnámskeiðið „Knapaþjálfun með Bergrúnu“ sem fer fram 25.-26.janúar nk. Skráning er í fullum gangi
Töltgrúbban 2025! Skráning er í fullum gangi fyrir töltgrúppuna 2025 en gleðin hefst 22.janúar! Frábær félagsskapur og skemmtun! Hvetjum allar
Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 25.janúar og sunnudaginn 26.janúar.Um er að ræða tvo
Hafsteinn Jónsson, hestamaður og Sprettsfélagi, kvaddur í dag. Hafsteinn, eða Haffi, stundaði sína hestamennsku með fjölskyldunni í Andvarahverfinu þar sem