Firmakeppni Spretts úrslit
Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram sl. laugardag á Kjóavöllum. Keppt var á öðrum hringvellinum á nýja mótssvæðinu sem er óðum að
Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram sl. laugardag á Kjóavöllum. Keppt var á öðrum hringvellinum á nýja mótssvæðinu sem er óðum að
Kvennadeild Spretts tók á móti Fákskonum og Sörlakonum föstudagskvöldið 19. apríl. Þrátt fyrir afleitt veður mættu hátt í 100 konur,
Eins og auglýst hefur verið verður hin vinsæla firmakeppni á laugardaginn. Að móti loknu verður keppendum og öðrum félagsmönnum boðið
Kirkjureið til Seljakirkju verður þann 28. apríl og mun formaður okkar Sprettara, Sveinbjörn Sveinbjörnsson prédika í guðsþjónustunni. Árlega kirkjureið hestafólks
Firmakeppni Spretts fer fram laugardaginn 27. apríl. Keppnin fer fram á nýja hringvellinum í skeifunni. Boðið verður upp á keppni
Ferðanefnd Spretts boðar til hópreiðar sem fyrr segir á sumardaginn fyrsta 25. apríl. Lagt verður af stað frá félagsheimili Spretts
Unghrossakeppni Spretts fer fram á skeiðbrautinni á nýja vellinum föstudaginn 26. apríl kl 18:00. Mæta þarf í fótaskoðun klukkan 17:30.
Næstkomandi þriðjudag þann 23. apríl verður umhverfisdagur Spretts. Markmiðið með þessum degi er að efla umhverfisvitund Sprettara með því að
Firmakeppni Spretts verður haldin laugardaginn 27. apríl. Takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.
Í gær, fimmtudag fór fram Stable-Quiz spurningakeppni hestamannafélaga í Harðarbóli þar sem lið Spretts og Harðar kepptu í æsispennandi keppni.