Ábendingar og fréttir af Spretturum
Vefstjórn hestamannafélagsins Spretts langar að kalla eftir ábendingum og fréttum af góðum árangri, skemmtilegum sögum, flottum myndum og gagnlegum upplýsingum
Vefstjórn hestamannafélagsins Spretts langar að kalla eftir ábendingum og fréttum af góðum árangri, skemmtilegum sögum, flottum myndum og gagnlegum upplýsingum
Hæsta prófið í ár tók Sprettarinn Arnar Heimir Lárusson á hryssunni Þokkadísi frá Efra Seli en fast á hæla honum
Nú er Heimsmeistaramótinu í Berlín lokið og var það glæsilegt mót í miðri stórborg. Fjöldinn allur af Spretturum mætti á
Metamót Spretts fer fram 30.ágúst til 1.september. Mótið hefur verið eitt af vinsælustu mótunum undanfarin ár og lokahnykkurinn á keppnistímabilinu.
Framkvæmdir ganga vel á svæði Spretts á Kjóavöllum. Reiðhöllin verður annað stærsta límtréshús á landinu. Búið er að reisa mest
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst í Berlín í gær. Fjöldinn allur af Íslendingum leggur leið sína til Berlínar til að vera
Metamót Spretts verður haldið 30. ágúst – 1. september næstkomandi. Mótið hefur unnið sér sess sem eitt skemmtilegasta mót ársins.
Fyrsta sperran í nýju reiðhöllinni í Spretti var reist í gær, 8. júlí Meðfylgjandi mynd sýnir stöðuna á framkvæmdum. Spennandi
Ferðanefnd Spretts boðar til hópreiðar föstudaginn 7. Júní. Lagt verður af stað frá félagsheimili Spretts (Andvara) kl. 19:00 Riðið skal
Úrslit Gæðingamóts Spretts fóru fram sunnudaginn 2.júní. Hér að neðan má sjá niðurstöðurnar úr úrslitunum en þau Leó Geir Arnarson