Keppnisnámskeið fyrir yngri flokka með Arnari Mána
Reiðkennarinn Arnar Máni býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll, einnig verður möguleiki á að
Reiðkennarinn Arnar Máni býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll, einnig verður möguleiki á að
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningafresti fyrir fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist sem verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl
Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 3.maí og sunnudaginn 4.maí. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt
Hurð 1, hólf 1, í Samskipahöllinni er biluð og opnast ekki. Vinsamlegast gangið inn um hurð 2 í hólfi 2.
Skráningafresti fer nú senn að ljúka fyrir fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl –
Firmakeppni Spretts verður haldin fimmtudaginn 24.apríl og verður keppt á hringvellinum, en sú hefð hefur skapast að keppt er til
Sýnikennsla með Þorvaldi Árna Þriðjudaginn 22.apríl kl.19:00 verður Þorvaldur Árni með sýnikennslu um þjálfun hrossa með tilliti til sýningu
Sunnudaginn 13. apríl fóru fram þriðju vetrarleikar Spretts. Í skráningu var boðið upp á vöfflur og kaffi eins og undanfarna
Kæru félagsmenn, vinsamlegast athugið að skrifstofa Spretts verður lokuð yfir páskahátíðina. Skrifstofan verður lokuð eftir kl.16:00 miðvikudaginn 16.apríl til og
Hreinsunardagur Spretts verður haldinn miðvikudaginn 23.apríl kl 17 Hittumst við Samskipahöllina (þar verðurm við með áhöld og poka ) 🌱