Nýjustu breyting á gjaldskrá SORPU – Hrossatað
SORPA hefur orðið við tilmælum hestamannafélagsins Spretts um að tvískipta gjaldskránni og hefur lækkað verð fyrir farma undir 10 tonnum.
SORPA hefur orðið við tilmælum hestamannafélagsins Spretts um að tvískipta gjaldskránni og hefur lækkað verð fyrir farma undir 10 tonnum.
Fimmtudaginn 12.júní verður boðið upp á kótilettur í hádeginu gegn vægu gjaldi, 3500kr. í veislusalnum í Samskipahöllinni í tengslum við
Föstudaginn 13.júní nk verður aðkoma að Austurkór lokuð milli kl.9:00 – 14:00. Umferð verður í staðinn beint um hjáleiðir um
Miðvikudaginn 4. júní s.l. kom 6.bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum
Fimmtudaginn 12.júní fer fram utanvegahlaup á vegum Hlaupár. Milli kl.18-19 verða hlauparar á reiðstíg á Grunnuvatnaleiðinni fyrir ofan Vífilsstaðavatn, sjá
Kæru Sprettarar – vinsamlegast athugið að þriðjudaginn 10.júní til og með fimmtudaginn 12.júní fer fram kynbótasýning í Spretti. Samskipahöllin verður
Nú er fram undan skemmtilegur og líflegur tími á svæðinu okkar, því á þriðjudaginn hefst starfsemi Reiðskólans Hestalíf í Spretti.
SORPA hefur sent frá sér tilkynningu um að auglýst verð um móttöku hrossataðs sem birtist á vef þeirra þann 14.maí
Miðvikudaginn 11. júní, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir
Hið vinsæla Reiðmannsnám verður í boði í Spretti næsta vetur, ennþá eru örfá pláss laus.