Pollafimi 2025
Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir
Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir
Skrifstofa Spretts verður lokuð 27.nóv. til og með 1.des. Ef áríðandi sendið þá póst á sp******@******ur.is eða hringið í síma
ATH! Samskipahöllin verður lokuð miðvikudaginn 26.nóvember milli kl.12:30-14:00 vegna vinnu við neyðarlýsingu í höllinni.
Stjórn afrekssjóðs UMSK auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrk vegna afreka liða eða einstaklinga innan aðildarfélaga UMSK á undanförnum 12 mánuðum. Afreksstyrkir UMSK
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Boðið verður upp á kæsta
Uppskeruhátíð Spretts var haldin á dögunum þar sem heiðraðir voru keppnisknapar Spretts ásamt því að í ár var tekin upp
Fimmtudaginn 27. nóvember, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan
Uppskeruhátíð ungra Sprettara fór fram með glæsibrag fimmtudaginn 13. nóvember sl. þar sem hátt í fullur salur af ungum knöpum
Ég vil beina sjónum að grundvallaratriði hestamannafélaga, sjálfboðaliðastarfi. Allt starf hestamanna og íþróttahreyfingarinnar veltur á því. Án sjálfboðaliða væri starfsemin
Uppskeruhátíð ræktunarnefndar Spretts fór fram þann 15. nóvember í veislusal félagsins. Á árinu var sýndur fjöldinn allur af hrossum ræktuðum