Æfingatími með dómara fyrir börn, unglinga og ungmenni!
Ath! Ungir Sprettarar í barnaflokki eru boðin velkomin að mæta líka! Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara,
Ath! Ungir Sprettarar í barnaflokki eru boðin velkomin að mæta líka! Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara,
Knapaþjálfun með Bergrúnu! Við minnum á helgarnámskeiðið „Knapaþjálfun með Bergrúnu“ sem fer fram 25.-26.janúar nk. Skráning er í fullum gangi
Töltgrúbban 2025! Skráning er í fullum gangi fyrir töltgrúppuna 2025 en gleðin hefst 22.janúar! Frábær félagsskapur og skemmtun! Hvetjum allar
Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 25.janúar og sunnudaginn 26.janúar.Um er að ræða tvo
Hafsteinn Jónsson, hestamaður og Sprettsfélagi, kvaddur í dag. Hafsteinn, eða Haffi, stundaði sína hestamennsku með fjölskyldunni í Andvarahverfinu þar sem
Miðvikudaginn 15.janúar milli klukkan 17:30-18:30 verður tekið á móti plasti frá félagsmönnum Spretts vestan við Samskipahöllina. Hægt verður að koma
Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem
Einkatímar með Antoni Páli 22.janúar og 29.janúar Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 22.jan og miðvikudaginn 29.jan. Um er
Nú þegar 2024 er á enda vert að líta um öxl og horfa á liðið ár. Hestamannafélagið Sprettur hefur blómstrað
Hestamannafélagið Sprettur býður börnum, unglingum og ungmennum uppá aðstöðu í félagshesthúsi sínu, að Heimsenda 1, gegn vægu gjaldi. Í húsinu