Lið Spesíunnar
Samskipadeildin- LiðakynningNæsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Spesíunnar. Liðið keppti undir merkjum
Samskipadeildin- LiðakynningNæsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Spesíunnar. Liðið keppti undir merkjum
Við minnum á æfingatímana í kvöld fyrir alla þá sem ætla að keppa á BLUE LAGOON mótinu næsta fimmtudag. Æfingatímarnir
Þriðjudaginn 11.febrúar kl.19:00 stendur til að þrífa og taka til í Samskipahöllinni. Óskað er eftir vöskum félagsmönnum sem geta lagt
Annað liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeild, áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Sindrastaða. Liðið er óbreytt frá síðasta
Síðastliðið haust skrifaði hestamannafélagið Sprettur undir nýjan samning við sveitarfélagið Garðabæ. Meginmarkmið samstarfs Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar er að efla
Miðvikudaginn 12.febrúar kl.20 munu formenn nefnda innan hestamannafélagsins Spretts segja frá nefndarstörfum á opnum félagsfundi í veislusalnum í Samskipahöllinni. Allir
Til félaga í Hestamannafélaginu Sprett Efnagreining ehf. býður uppá heyefnagreiningar fyrir hestamenn. Tvennskonar greiningar eru í boði, minni greining kostar
Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeild, áhugamannadeild Spretts 2025 er liðið Pula-Votamýri-Hofsstaðir. Liðið keppti undir merkjum Hvolpasveitarinnar
Á mánudaginn, 10.febrúar, verður lögð 180mm vatnslögn sem þverar reiðstíg við hestahúsahverfið við hestamannafélagið Sprett, sjá mynd hér fyrir neðan. Þetta
ATH! Vegna veðurs verður afhendingu á miðum á Þorrablótið frestað þar til á morgun, fimmtudaginn 6.feb., milli 18-19, í anddyri