Herdís Björg keppandi á heimsmeistaramóti
Herdís Björg Jóhannsdóttir ungur Sprettari og heimsmeistari í tölti ungmenna keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Sviss
Herdís Björg Jóhannsdóttir ungur Sprettari og heimsmeistari í tölti ungmenna keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Sviss
Íslandsmót barna og unglinga fór fram á nýju og glæsilegu keppnissvæði Sörla í Hafnarfirði 17.-20.júlí. Fjölmargir ungir Sprettarar tóku þátt
Íslandsmót ungmenna og fullorðinna fór fram síðastliðna helgi á keppnissvæði Sleipnis á Selfossi og þar áttum við Sprettarar þó nokkra
Hannes Hjartarson hefur verið formaður kynbótanefndar Spetts til margra ára en hefur nú stigið til hliðar vegna búferlaflutninga. Við keflinu
Reiðkennarinn Anton Páll býður upp á einkatíma fimmtudaginn 10.júlí fyrir áhugasama. Í boði er að vera inni í reiðhöll eða
SORPA hefur orðið við tilmælum hestamannafélagsins Spretts um að tvískipta gjaldskránni og hefur lækkað verð fyrir farma undir 10 tonnum.
Fimmtudaginn 12.júní verður boðið upp á kótilettur í hádeginu gegn vægu gjaldi, 3500kr. í veislusalnum í Samskipahöllinni í tengslum við
Föstudaginn 13.júní nk verður aðkoma að Austurkór lokuð milli kl.9:00 – 14:00. Umferð verður í staðinn beint um hjáleiðir um
Miðvikudaginn 4. júní s.l. kom 6.bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum