Nefndarfólk í Spretti – sérkjör!
Sprettur er svo heppið félag að vera með starfrækta tuttugu nefndir sem sjá um að halda virkni og starfssemi félagsins
Sprettur er svo heppið félag að vera með starfrækta tuttugu nefndir sem sjá um að halda virkni og starfssemi félagsins
Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu. Ákveðið hefur
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg mun bjóða upp á 3-4 skipta námskeið núna í maí. Skráning opnar kl.12:00 fimmtudaginn 8.maí. Skráning fer
Vinsamlegast athugið að verið er að vinna að viðgerð á hurð 1 í Samskipahöllinni núna milli kl.10-13 í dag, þriðjudag
Kæru félagar! Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við að hreinsa grjót af keppnisvöllum okkar. Við munum hittast við
Opið íþróttamót Spretts verður haldið 8.-11. maí nk. á Samskipavellinum í Spretti. Ákveðið hefur verið að hafa skráingu opna til
Hér má sjá yfirlitsmyndir af númeruðum viðrunarhólfum Spretts. Spurningum varðandi viðrunarhólf verður svarað á sprettur(hja)sprettur.is
Hér fyrir neðan má sjá fyrstu úthlutun viðrunarhólfa. Lagt var upp með að leigjendur fengu þau hólf sem þau hafa
Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu fyrir unga