Hjól bönnuð á reiðstígum
Að gefnu tilefni er öll umferð hjóla, reiðhjóla sem bifhjóla bönnuð á reiðstígum Spretts. Kveðja Framkvæmdastjóri
Að gefnu tilefni er öll umferð hjóla, reiðhjóla sem bifhjóla bönnuð á reiðstígum Spretts. Kveðja Framkvæmdastjóri
Kæru Sprettsfélagar. Árið 2018 var einkar viðburðaríkt hjá Hestamannafélaginu Spretti. Haldnir voru ótal viðburðir og glæsilegt mótahald jafnt innandyra sem
Nú er flugeldatíðin að byrja og viljum því biðja alla hestamenn að fara varlega á meðan þessu tímabili stendur. Hross
Nú hefur hestamannafélagið Sprettur tengst frístundastyrkjakerfi bæjarfélganna. Með þessari tengingu geta foreldarar nýtt sér frístundastyrki sem börn á aldrinum 6
Slegið verður upp sameiginlegu jólaballi hestamannafélagana á höfuðborgarsvæðinu þann 5. janúar milli kl. 13-15 á Sörlastöðu í Hafnarfirði. Jólasveinar mætta
Hestamennsku námskeiðin halda áfram veturinn 2019. Kennt verður á mánudögum í Samskipahöllinni í Spretti. Hver tími er 45mín, 10 skipti.
7.jan 2019 hefst kennsla hjá Hrafnhildi Helgu.Kennt verður á mánudögum. Vinna við hendi og hringteymingar, bæði verður byrjendahópur og framhaldshópur.
45.mín einkatímar hjá Ísólfi Líndal.Kennt á föstudögum frá kl 9-16. Kennt verður annanhvern föstudag. 8.feb, 22. feb, 8.mars og 22.mars.Verð
7.jan hefjast 30.mín einkatímar hjá Ragnheiði Samúelsd.Ragnheiður er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla.Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni. Á mánudögum og þriðjudögum, 8
7.jan hefst kennsla í verklegum knapamerkjum. Kennd verða þrjú efstu stigin. knapamerki 3, 4 og 5.Kennt verður á mánudögum í Samskipahöllinni