Framkvæmdir á vallarsvæðinu, kynbótasýning og beitarhólf
Nú er mikið um að vera á Sprettssvæðinu, vinna við syðri keppnisvöllinn á fullu og biðjum við Sprettara að sýna
Nú er mikið um að vera á Sprettssvæðinu, vinna við syðri keppnisvöllinn á fullu og biðjum við Sprettara að sýna
Alþjóðleg kvikmyndakeppni 2015 Hvað:Liðskeppni fyrir unga knapa, 4-6 manns í hóp. Þið þurfið að framleiða myndband á bilinu 3-5 mínútur
Gæðingamót Spretts fer fram dagana 5.júní – 7.júní 2015. Skráning fer fram á Sportfeng.Skráning hefst miðvikudaginn 27.maí og lýkur mánudaginn 1.júní. á
Sörli hélt glæsilegt Íþróttamót síðast liðna helgi. Sprettarar sem eru í frábæru keppnisstuði fjölmenntu og áttu gott mót. Fjöldi Sprettara
Bíllyklar töpuðust á reiðleiðinni frá Andvarasvæðinu, Kjóavallahringinn, Dreiravellir ,Heimsendi, Dreiravellir. kl 18.00 í dag, 16.maí.Þetta eru lyklar af Chevrolet, fjarstýring
Hin árlega miðnæturreið Sprettara fer fram nk. föstudag þann 15. maí. Lagt verður af stað frá Sprettshöllinni kl 22:00 og
Sprettarar fjölmenntu á Reykjavíkurmeistaramót Fáks í síðastliðinni viku og árangurinn var vægast sagt frábær. Við áttum fulltrúa í flestum greinum
Árlega Kórreið Spretts fer fram laugardaginn 9. maí. Mæting er fyrir framan Sprettshöllina klukkan 13:00 og sungið með Karlakór Spretts.
Í dag föstudag 8.maí verða nýji keppnisvöllurinn og gamli Andvaravöllurinn uppteknir frá kl 17:00 Gamli völlurinn verður upptekinn kl 17-21
Kæru félagar í Spretti. Nú fer að styttast í mót vorsins og okkur í mótanefndinni vantar starfsfólk til að aðstoða