T1, stökk og skeiðgreinar á Gæðingamóti Spretts

Þess ber að geta að boðið verður uppá Tölt- T1, 300m stökk og skeiðgreinar á Gæðingakeppni Spretts, þessar greinar eru öllum opnar og því tilvalið fyrir þá sem eru að safna punktum fyrir Íslandsmót í sumar að skrá sig til leiks.

Mótanefnd Spretts

Verðlaunagripir Spretts
Scroll to Top