Hestamannafélagið Sprettur
Vatnsendahlaup HK – truflun í hesthúsahverfi
Kæru félagsmenn! Við viljum vekja athygli félagsmanna á því að á morgun, miðvikudaginn 10.september, fer fram Vatnsendahlaup HK. Hlaupið verður frá Kórnum í gegnum hesthúsabyggð Spretts þaðan framhjá Guðmundarlundi, upp

Móttaka á plasti
Miðvikudaginn 10. september, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti

Bókleg Knapamerki haust 2025
Bókleg knapamerki verða kennd í lok september og fram í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust. Námskeiðið er opið öllum þeim er

Frumtamninganámskeið haust 2025
Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 29. september 2025 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir