Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Hestamannafélagið Sprettur
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er, lið Tommy Hilfiger. Þrír knapar voru í sigurliði síðasta árs Valdimar Ómarsson, Hrafnhildur Blöndahl og Guðlaug Jóna…
Skráning hefur aldrei verið meiri – Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fjórgangur BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað í gær. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins…
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er liðið Hrossaræktin Strönd II. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum. Frá síðasta ári eru Ásta Snorradóttir og Sigurrós…
Niðurstöður frá “Forskoðun kynbótahrossa í Spretti” Forskoðun kynbótahrossa fór fram þann 8.febrúar sl. í Spretti. Þorvaldur Kristjánsson sá um það eins og undanfarin ár. Þátttakendur voru mjög ánægðir með störf…
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Trausta. Liðið tók þátt í fyrra og helst óbreytt. Lið Trausta stóð sig vel á síðasta…
Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.febrúar! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.feb og miðvikudaginn 26.feb. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll.…
Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni.…
Opnir æfingatímar fyrir yngri flokka verða haldnir á mánudögum og miðvikudögum. Æfingatímarnir eru ætlaðir fyrir unga Sprettara og biðjum við fullorðna að virða þeirra tíma og víkja. Eins minnum við…
Sunnudaginn 16. febrúar nk mun reiðkennarinn Árný Oddbjörg bjóða upp á staka einkatíma í Samkipahöllinni. Í boði eru einkatímar milli kl.13:00-17:00. Kennt verður í hólfi 3. Hver einkatími er 30mín…