Hestamannafélagið Sprettur

Frágangur á plastendum á rúllum
28/01/2026
Kæru félagar, við þurfum að biðja alla þá sem eru með rúllur og heybagga á félagssvæðinu að ganga frá endum sem allra fyrst. Núna eru endarnir lausir og slást í

Úrslit – fyrstu vetrarleikar Spretts 2026
28/01/2026
Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram sunnudaginn 25. janúar í Samskipahöllinni. Barna og unglingaráð Spretts sá um skipulagninguna og stóðu sig virkilega vel með verkefnið. Gaman að sjá breiðara aldursbil fóstra

Næstu námskeið – Einkatímar hjá Antoni Páli og Árnýju Oddbjörgu
23/01/2026
Næstu námskeið – Einkatímar hjá Antoni Páli og Árnýju Oddbjörgu. Skráning opnar um helgina og fer fram á abler.io. Einkatímar hjá Antoni Páli 2 og 9 febrúar 2026 Einkatímar með

Sprettur og U21 Landslið Íslands
21/01/2026
LH tilkynnti U21 landsliðshóp sinn í dag. Í hópnum eru fjórar Sprettsstúlkur þær Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Hekla Rán Hannesdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir. Allar hafa þær náð
