Hestamannafélagið Sprettur

Sprettur og U21 Landslið Íslands
21/01/2026
LH tilkynnti U21 landsliðshóp sinn í dag. Í hópnum eru fjórar Sprettsstúlkur þær Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Hekla Rán Hannesdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir. Allar hafa þær náð

Fyrstu vetrarleikar Spretts 2026
19/01/2026
Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram næstkomandi sunnudag þann 25. janúar í Samskipahöllinni. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu

Frestun: Grímu og glasafimi
18/01/2026
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Grímu og glasafiminni sem fram átti að fara í dag, sunnudaginn 18. janúar. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Grímu og glasafimi 2026
13/01/2026
Skemmtilegasta mót ársins fer fram 18 janúar nk ! Dragið fram búningana og skerpið á gæðingunum 🤠 Veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn í hverjum flokki og einnig fyrir þann
