Hestamannafélagið Sprettur

Uppskeruhátíð Spretts 15.nóv
Uppskeruhátíð Spretts verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 15.nóvember nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Miðaverði er stillt í hóf, einungis 7500kr. Í boði verður veislumatur, veislustjórn, skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar,

Æskulýðsskýrsla Spretts 2025
Æskulýðsnefnd Spretts hefur skilað inn skýrslu sinni til Æskulýðsnefndar LH en á hverju ári er kallað eftir skýrslum um æskulýðsstarf í öllum hestamannafélögum landsins. Á hverju ári veitir LH Æskulýðsbikar

Lokun viðrunarhólfa
Kæru Sprettarar! Viðrunarhólfum verður lokað frá og með 1.nóvember nk. Óheimilt er að setja hross í hólfin eftir þann tíma. Vinsamlegast virðið tímasetninguna. Viðrunarhólf verða opnuð að nýju næsta vor,

Verkleg kennsla Knapamerki
Kennd verða öll stig verklegra Knapamerkja í Spretti í haust og vetur, ef skráning næst. Miðað er við 3-4 nemendur í hóp. Einnig verður boðið upp á stöðupróf í KM1
