Hestamannafélagið Sprettur

Uppfærð gjaldskrá á reiðhallarlyklum
Þann 1.janúar 2026 tekur í gildi uppfærð gjaldskrá á reiðhallarlyklum, sjá uppfærða gjaldskrá hér fyrir neðan: 3 mánaða reiðhallarlykill 14.000kr 6 mánaða reiðhallarlykill 23.000kr 12 mánaða reiðhallarlykill 30.000kr 12 mánaða

Minnum á ógreidd félagsgjöld
Kæru félagsmenn! Að gefnu tilefni þá minnum við félagsmenn á að greiða félagsgjöld sín fyrir árið 2025, í allra síðasta lagi, fyrir 1.desember 2025. Eingöngu skuldlausir félagsmenn hafa aðgang að

Einkatímar með Antoni Páli
Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 10.desember nk. Kennt verður í Samskipahöllinni, hólfi 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17:30. Verð er 18.000kr fyrir fullorðna, innifalið er kennsla + reiðhallarleiga.

Breytt áform um uppskeruhátíð Spretts
Kæru félagsmenn, Vegna dræmrar miðasölu á uppskeruhátíð sem átti að fara fram næsta laugardag hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. Í stað kvöldskemmtunar verður nú sameiginlegur hádegisviðburður með Hrossaræktarnefnd þar
