Hestamannafélagið Sprettur

Skötuveisla Spretts 23.desember 2025
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð.

Auður Stefánsdóttir Keppnisknapi Spretts 2025
Uppskeruhátíð Spretts var haldin á dögunum þar sem heiðraðir voru keppnisknapar Spretts ásamt því að í ár var tekin upp ný hefð – að heiðra tvær nefndir sem hafa skarað

Móttaka á plasti
Fimmtudaginn 27. nóvember, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti

Uppskeruhátíð ungra Sprettara haldin með pompi og prakt
Uppskeruhátíð ungra Sprettara fór fram með glæsibrag fimmtudaginn 13. nóvember sl. þar sem hátt í fullur salur af ungum knöpum félagsins og fjölskyldum þeirra kom saman til að fagna afrekum
