Hestamannafélagið Sprettur

Sprettur og U21 Landslið Íslands

LH tilkynnti U21 landsliðshóp sinn í dag. Í hópnum eru fjórar Sprettsstúlkur þær Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Hekla Rán Hannesdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir. Allar hafa þær náð

Fyrstu vetrarleikar Spretts 2026

Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram næstkomandi sunnudag þann 25. janúar í Samskipahöllinni. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu

pollar

Frestun: Grímu og glasafimi

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Grímu og glasafiminni sem fram átti að fara í dag, sunnudaginn 18. janúar. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Grímu og glasafimi 2026

Skemmtilegasta mót ársins fer fram 18 janúar nk ! Dragið fram búningana og skerpið á gæðingunum 🤠 Veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn í hverjum flokki og einnig fyrir þann

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top