Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

_IDL1453

landsmót 2024

Eftir frábæra landsmótsviku þar sem Sprettur og Fákur héldu glæsilegt Landsmót á félagsvæði Fáks er gaman að líta yfir hápunkta vikunnar og minnast glæsilegra sýninga hjá börnum í yngri flokkum.…
Fakur_Sprettur_Landsmot

Sprettsgrill á Landsmóti

Föstudaginn 5.júlí býður Sprettur félagsmönnum sem eru á Landsmóti hestamanna í Víðidal í félagsgrillveislu kl 18:00-19:00. Boðið verður uppá hamborgara og pulsur. Veislan verður haldin við hesthúsið hjá Sprettsfélaga Garðari Hólm, húsið er fyrsta húsið…
Fakur_Sprettur_Landsmot

Hópreið Landsmót

Formleg setningarathöfn Landsmóts hestamanna fer fram fimmtudaginn 4.júlí kl.19:05. Hátíðleg hópreið hestamannafélaganna verður á sínum stað samkvæmt venju. Við hvetjum við börn og unglinga sem ekki komust upp í milliriðla…
438154487_940975751063137_9054770252486965298_n

Fatnaður ungra Sprettara

Hettupeysur, Ariat og TopReiter jakkar fyrir unga Sprettara verða til afhendingar eftir að knapafundi á Landsmóti lýkur á sunnudaginn, 30.júní um kl.19:00. Æskulýðsnefnd verður með posa á staðnum og þarf…
Fakur_Sprettur_Landsmot

Pistill frá stjórn

Nokkuð hefur verið að gera hjá Stjórn frá því að við settum fram síðasta pistil. Framkvæmdastjórinn fór í leyfi frá störfum og var fyrirhugaða að hún yrði fjarverandi í mánuð.…
sjúkraþjálfun á hestbaki

Réttindanámskeið: Sjúkraþjálfun á hestbaki

Æfingastöðin stendur fyrir réttindanámskeiði í sjúkraþjálfun á hestbaki, dagana 23.-27. september 2024. Námskeiðið er tvískipt viku í senn, 35 klst. í hverju sinni. Fyrri hluti námskeiðsins fer fram í sept. 2024…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Purple Funky Retro Event Announcement Facebook Post

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka…
c8148cf3-58c2-4b23-9f29-6486be95c8e6

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum…
Anton Páll Níels

Einkatími Anton Páll

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram…

Sækja um félagsaðild