Hestamannafélagið Sprettur

Breytt áform um uppskeruhátíð Spretts
Kæru félagsmenn, Vegna dræmrar miðasölu á uppskeruhátíð sem átti að fara fram næsta laugardag hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. Í stað kvöldskemmtunar verður nú sameiginlegur hádegisviðburður með Hrossaræktarnefnd þar

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts verður haldinn í veislusal Samskipahallar 15.11.2025 kl 09:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Afgreiðsla reikninga félagsins Lagabreytingar Önnur mál

Hestaklúbbur ungra Sprettara
Hestaklúbbur ungra Sprettara verður haldin annan hvern miðvikudag milli kl.18-20 í vetur, ýmist á 2.hæð Samskipahallarinnar eða í veislusalnum. Hestaklúbburinn er hugsaður sem vettvangur fyrir félagslega hittinga ungra Sprettara, á

Miðasala hefst í kvöld fyrir Uppskeruhátíð Sprettara
Uppskeruhátíð Spretts verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 15.nóvember nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Miðaverði er stillt í hóf, einungis 7500kr. Í boði verður veislumatur, veislustjórn, skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar,
