Hestamannafélagið Sprettur

Hobby Horse keppni í Fák

Fákur býður ungum Spretturum í hobby horse þrautabraut! Föstudaginn 17. oktober í Lýsishöllinni verđur sett upp þrautabraut fyrir hobby hesta og knapa! Hobbý Horse hefur notið gríðarlegra vinsælda í nágrannalöndum

Samskipahöllin lokuð í dag kl.16-18

Kæru Sprettarar! Í dag, miðvikudaginn 15.okt., verður Samskipahöllin öll lokuð milli kl.16-18. Ástæðan er viðgerð á vökvunarkerfi í Samskipahöllinni. Húsasmiðjuhöllin/Hattarvallahöllin er opin.

Móttaka á plasti

Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í  gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti

Ferð ungra Sprettara til Svíþjóðar í nóvember

Á foreldrafundi Æskulýðsnefndar Spretts í vetur var stefnan tekin á að fara, aftur, á hestasýningu í Svíþjóð dagana 27.-30.nóvember nk. Fjáröflun hefur verið í gangi í vetur, m.a. með sjoppuvöktum

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top