Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Miðbæjarreið

Miðbæjarreið LH

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir árlegri miðbæjarreið. Að þessu sinni fer reiðin fram laugardaginn 29. júní kl 12:00 og er svoan upphitinu fyrir Landsmótið sem hefst á mánudaginn 1. júlí. Spretti…
20240627-orðuhafar-5-margrét-tómasdóttir

Fálkaorðuhafi í Spretti

Þann 17 júní var Sprettarinn og fyrrum stjórnarkona í Spretti, Margrét Tómasdóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Margrét er hjúkrunarfræðingur, hestakona og fyrrverandi skátahöfðingi. Hún…
IMG_2312 2

Ferðasaga ungra Sprettara í Flagbjarnarholt

Æskulýðsnefnd Spretts hefur látið hendur standa fram úr ermum í vetur og staðið fyrir ýmiskonar viðburðum og hittingum fyrir unga Sprettara! Ein af stærri viðburðum nefndarinnar þetta árið var helgarferð…
sprettur lógó

Malbikun – lokaðir reiðvegir

Sökum malbiksframkvæmda á Breiðahvarfi milli Vatnsendavegar og Funahvarfs er því miður nauðsynlegt að loka fyrir umferð inn í hverfið frá 9:00 til 13:00, þriðjudaginn 18. júní. Hægt verður að aka…
sprettur lógó

Staða yfirþjálfara hjá Spretti

Árið 2021 hófst tilraunaverkefni hjá Spretti sem fólst í því að ráða til félagsins yfirþjálfara. Starfið snérist meðal annars um að færa Hestamannafélagið Sprett nær því að starfa á sama…
hildur_Faks

Góð sýning – yfirlit á morgun

Í dag lýkur fordómum á fyrri viku kynbótasýninga í Spretti 2024. Á morgun föstudag, verður yfirlitssýning á þeim hrossum sem komið hafa til dóms. Sýningin hefur gengið mjög vel og…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Purple Funky Retro Event Announcement Facebook Post

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka…
c8148cf3-58c2-4b23-9f29-6486be95c8e6

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum…
Anton Páll Níels

Einkatími Anton Páll

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram…

Sækja um félagsaðild