Hestamannafélagið Sprettur

Uppfærð gjaldskrá á reiðhallarlyklum

Þann 1.janúar 2026 tekur í gildi uppfærð gjaldskrá á reiðhallarlyklum, sjá uppfærða gjaldskrá hér fyrir neðan: 3 mánaða reiðhallarlykill 14.000kr 6 mánaða reiðhallarlykill 23.000kr 12 mánaða reiðhallarlykill 30.000kr 12 mánaða

Minnum á ógreidd félagsgjöld

Kæru félagsmenn! Að gefnu tilefni þá minnum við félagsmenn á að greiða félagsgjöld sín fyrir árið 2025, í allra síðasta lagi, fyrir 1.desember 2025. Eingöngu skuldlausir félagsmenn hafa aðgang að

Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 10.desember nk. Kennt verður í Samskipahöllinni, hólfi 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17:30. Verð er 18.000kr fyrir fullorðna, innifalið er kennsla + reiðhallarleiga.

Breytt áform um uppskeruhátíð Spretts

Kæru félagsmenn, Vegna dræmrar miðasölu á uppskeruhátíð sem átti að fara fram næsta laugardag hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. Í stað kvöldskemmtunar verður nú sameiginlegur hádegisviðburður með Hrossaræktarnefnd þar

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top