Hestamannafélagið Sprettur

Skötuveisla Spretts 23.desember 2025

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð.

Móttaka á plasti

Fimmtudaginn 27. nóvember, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í  gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top