Hestamannafélagið Sprettur

Skötuveisla Spretts 2025

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg

pollar

Pollafimi 2025

Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast

Skrifstofa Spretts lokuð

Skrifstofa Spretts verður lokuð 27.nóv. til og með 1.des. Ef áríðandi sendið þá póst á sp******@******ur.is eða hringið í síma 620-4500.

Samskipahöll lokuð

ATH! Samskipahöllin verður lokuð miðvikudaginn 26.nóvember milli kl.12:30-14:00 vegna vinnu við neyðarlýsingu í höllinni.

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top