Hestamannafélagið Sprettur

Grímu og glasafimi 2026

Skemmtilegasta mót ársins fer fram 18 janúar nk ! Dragið fram búningana og skerpið á gæðingunum 🤠 Veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn í hverjum flokki og einnig fyrir þann

Þorrablót Spretts 2026

Þorrablót Spretts verður haldið föstudaginn 6. febrúar nk. í Arnarfelli, veislusal Spretts. Sprettskórinn tekur lagið, það verður uppboð á folatollum og dansað fram á nótt. Húsið opnar klukkan 19:00, borðhald

Vetrarleikar Spretts – aðstoð

Stjórn Spretts leitar að áhugasömum aðilum til að halda utan um skipulagningu og framkvæmd vetrarleika Spretts árið 2026. Mótin eru létt og skemmtileg og auðveld í framkvæmd. Fyrstu vetrarleikar verða

Knapaþjálfun með Bergrúnu!

Helgarnámskeið 18 og 19 jan. Helgarnámskeiðin er hugsuð þannig að nemandinn fái sem flest „verkfæri“ til að bæta líkamsbeitingu sína, bæði á hestbaki en líka í gegnum æfingar/ æfingatækni sem

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top