Yfirlit yfir námskeið í Spretti í desember og janúar 2026

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem verða í boði í Spretti í lok desember 2025 og janúar 2026, auk helgarnámskeiðs með Julie Christiansen í febrúar.

Öll námskeið verða sett upp í abler og þar mun öll skráning fara fram. Skráning á námskeiðin sem haldin verða í desember og janúar opnar kl.12 á hádegi föstudaginn 19.desember nk. Nánari lýsingu á öllum námskeiðum má sjá í abler.io frá og með morgundeginum, fimmtudagurinn 18.desember. Bein slóð er www.abler.io/shop/hfsprettur

Sem fyrr ganga skuldlausir félagsmenn Spretts fyrir á öll námskeið sem haldin eru á vegum félagsins. Nánari upplýsingar á th*****@******ur.is

Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiði má endilega senda póst á th*****@******ur.is.

Námskeið
• Einkatími Anton Páll 27.des
• Einkatímar Þorvaldur Árni 6.janúar
• Árný Oddbjörg einkatímar 7.janúar
• Einkatími Anton Páll 12.janúar
• Undirbúningur fyrir keppni – ungir Sprettarar – Ylfa Guðrún 13.janúar
• Einkatímar Róbert Petersen 13.janúar
• Helgarnámskeið Bergrún Ingólfsdóttir 17. og 18. janúar
• Sigrún Sig reiðnámskeið 19.janúar
• Reiðnámskeið Róbert Petersen 20.janúar
• Knapamerki 2 20.janúar
• Pollanámskeið 24.janúar
• Einkatími Anton Páll 26.janúar
• Hestaíþróttir 26.janúar
• Einkatímar Magnús Lárusson
• Hestafimleikar janúar og apríl – dagsetningar auglýstar síðar
• Töltgrúbba Spretts – byrjun febrúar
• Einkatími Anton Páll 2.+9.febrúar
• Helgarnámskeið Julie Christiansen 21. og 22.febrúar
• Útreiðahópar, 1x í viku – dagsetning auglýst síðar
• Æfingatímar með dómara – nokkrum sinnum yfir veturinn – dagsetningar auglýstar þegar nær dregur
• Arnar Máni einkatímar hefst í lok mars/byrjun apríl

Scroll to Top