Æskulýðsnefnd fer í léttan Wild Country fjölskyldureiðtúr sunnudaginn 12. maí með nokkrum einföldum þrautum fyrir yngstu kynslóðina. Hittumst kl 14:00 við kerrustæði Heimsenda.
Sjáumst hress! Æskulýðsnefnd Spretts