Vor- og sumartónleikar Sprettskórsins

Sprettskórinn ásamt karlakór Hreppamanna kynna vor- og sumartónleika sína fyrir árið 2025. Á efnisskrá tónleikanna verða karlakórsperlur úr ýmsum áttum. Öll hjartanlega velkomin.

Guðríðarkirkja 8.apríl kl.20
Hveragerðiskirkja 11.apríl kl.20
Félagsheimilið á Flúðum 16.apríl kl.20
Dómkirkjan Skálholti 27.júlí kl.16

 

Scroll to Top