Vetrarleikar Spretts – aðstoð

Stjórn Spretts leitar að áhugasömum aðilum til að halda utan um skipulagningu og framkvæmd vetrarleika Spretts árið 2026.

Mótin eru létt og skemmtileg og auðveld í framkvæmd. Fyrstu vetrarleikar verða haldnir sunnudaginn 25.janúar nk.

Áhugasamir sendi póst á stjorn(hja)sprettur.is.

Scroll to Top