Kennd verða öll stig verklegra Knapamerkja í Spretti í haust og vetur, ef skráning næst. Miðað er við 3-4 nemendur í hóp. Einnig verður boðið upp á stöðupróf í KM1 og KM2. Ef áhugi er fyrir námskeiði í KM5 vinsamlegast hafið samband thordis(hja)sprettur.is. Hægt er að nýta frístundastyrkinn við greiðslu á öllum stigum KM. Skráning er opin og stendur til 13.nóv., hér er beinn hlekkur á skráningu: https://www.abler.io/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDg2NDA=
KM1:
Kennt verður í Samskipahöll á þriðjudögum kl.16:45-17:30, Húsasmiðjuhöll fimmtudaga kl.16:45-17:30 og laugardaga kl.10:00-11:00. Kennt verður eftirtalda daga: 18.nóv., 20.nóv., 22.nóv., 25.nóv., 26.nóv., 2.des., 4.des., 6.des., 9.des, 11.des og 13.des. Samtals 11 tímar. Verð fyrir yngri flokka er 36.000kr. Kennari er Þórdís Gylfadóttir. Ef eldri en 21 árs hafa áhuga á að sækja námskeið í Knapamerkjum vinsamlegast hafið samband við thordis(hja)sprettur.is
KM2:
Kennt verður í Samskipahöll á þriðjudögum kl.17:30-18:15, Húsasmiðjuhöll fimmtudaga kl.17:30-18:15 og laugardaga kl.11:00-12:00. Kennt verður eftirtalda daga: 18.nóv., 20.nóv., 22.nóv., 25.nóv., 26.nóv., 2.des., 4.des., 6.des., 9.des, 11.des., 13.des., 16.des., 18.des og 20.des. Samtals 14 tímar. Verð fyrir yngri flokka er 45.000kr. Kennari er Þórdís Gylfadóttir. Ef eldri en 21 árs hafa áhuga á að sækja námskeið í Knapamerkjum vinsamlegast hafið samband við thordis(hja)sprettur.is
KM3:
Kennt verður kl.18:15-19:00 á mánudögum í Húsasmiðjuhöll og á miðvikudögum í Samskipahöll (tímasetningar geta færst örlítið til eftir áramót). Námskeiðið hefst 17.nóv og lýkur 2.febrúar. Samtals 20 tímar. Verð fyrir yngri flokka er 62.000kr. Kennari er Friðdóra Friðriksdóttir. Ef eldri en 21 árs hafa áhuga á að sækja námskeið í Knapamerkjum vinsamlegast hafið samband við thordis(hja)sprettur.is
KM4:
Kennt verður kl.17:30-18:15 á mánudögum í Húsasmiðjuhöll og á miðvikudögum í Samskipahöll (tímasetningar geta færst örlítið til eftir áramót). Námskeiðið hefst 17.nóv og lýkur 9.febrúar. Samtals 22 tímar. Verð fyrir yngri flokka er 67.000kr. Kennari er Friðdóra Friðriksdóttir. Ef eldri en 21 árs hafa áhuga á að sækja námskeið í Knapamerkjum vinsamlegast hafið samband við thordis(hja)sprettur.is
