Verið að vinna að lagfæringum í skráningakerfi Sportfengs

Margir hafa verið að lenda í vandræðum með að skrá sig á Íslandsmótið en skráningafresti lýkur í kvöld á miðnætti. Verið er að vinna að lagfæringum í skráningakerfi Sportfengs sem verður vonandi komið í lag sem fyrst.
Ef ekki næst að laga skráningakerfið fyrir skráningafrest mun verða opið fyrir skráningar til kl 16 á morgun föstudaginn 13. júlí.

Viljum biðjast velvirðingar á þessu.

Vonumst til að sjá sem flesta á Íslandsmótinu næstu helgi.

lh
Scroll to Top