Eins og auglýst hefur verið verður hin vinsæla firmakeppni á laugardaginn. Að móti loknu verður keppendum og öðrum félagsmönnum boðið upp á veitingar við reiðhöll félagsins á Kjóavöllum.
Fjölmennum og eigum saman góðan dag.