Veisla fyrir sjálfboðaliða Spretts 10.okt.

Sprettur býður öllum sjálfboðaliðum velkomna á Októberfest föstudaginn 10.október kl.19:00. Kvöldið er til að fagna ykkar óeigingjarna og ómetanlega framlagi til félagsins síðastliðinn vetur. Veglegar veitingar – grill og bjór o.fl. Verðum í anddyri Samskipahallarinnar (rennan verður klædd í sparibúning). Hlökkum til að sjá ykkur!

Það verður:
🎭 Verðlaun fyrir flottustu búningana
🎟️ Happdrætti með glæsilegum vinningum
🎶 Skemmtun og gleði fram eftir kvöldi
🍻 Og auðvitað Októberfest stemning!
Nánari upplýsingar hér:
https://www.facebook.com/events/1967767827378664
Scroll to Top