Utanvegahlaup við Vífilsstaðavatn

Við viljum vekja athygli félagsmanna á utanvegahlaupi við Vífilsstaðavatn og Vífilsstaðahlíð á morgun, laugardaginn 13.september. Utanvegahlaupið Eldslóðin fer fram á morgun og teygir anga sína upp fyrir Vífilsstaðahlíð og inn á línuveginn. Allar nánari upplýsingar má finna á https://www.vikingamot.is/now-eldslodin/. Ræst verður um kl.10 og ætti hlaupinu því að vera lokið í kringum hádegi.

Scroll to Top