Vetrarleikar Spretts fóru fram í Samskipahöllinni laugardaginn 22.mars sl. Þátttaka var með ágætum. Vetrarleikanefnd bauð upp á kaffi og vöfflur í skráningu og ungir Sprettarar seldu kleinur. Mótið gekk vel fyrir sig en dómari mótsins var Gunnar Eyjólfsson, færum við honum bestu þakkir fyrir. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins ásamt nokkrum myndum af verðlaunahöfum.
Pollar teymdir
Frosti Sveinbjörnsson og Dugur frá Tjaldhólum
Jakob Ýmir Landin og Hrókur frá Garði
Telma Rún Árnadóttir og Aría frá Skefilsstöðum
Hildur Inga Árnadóttir og Fengur fá Sauðárkróki
Ásta Ágústa Berg Sigurðardóttir og Viljar frá Hestheimum
Gríma Berndsen Davíðsdóttir og Sproti frá Blönduósi
Þórunn Anna Róbertsdóttir og Spes frá Hjaltastöðum
Orri Þor Róbertsdóttir og Hrafnaflóka frá Hjaltastöðum
Heiðrún Ivy Andrewsdóttir og Kjúka frá Brúarhlíð
Aríanna Elín Jónsdóttir og Álfadís frá Áslandi
Stefán Orri Hjaltason og Vörður frá Narfastöðum
Grétar Ingi Farestveit og Lilja frá Hveragerrði
Marinó Magni Halldórsson og Sólvar frá Lynghóli
Aría Kristín Edda Ormarsdóttir og Geisli frá Keldulandi
Andri Rafn Rúnarsson og Styrkur frá Stokkhólma
Pollar ríða sjálfir
Stígur Berndsen Davíðsson og Sproti frá Blönduósi
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson og Garðar frá Ásgarði
Margrét Inga Geirsdóttir og Viðar frá Enni
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl
Alexandra Gautadóttir og Váli
Aron Kristinn Hauksson og Huginn frá Höfða
Börn minna vön
1.sæti Birkir Snær Sigurðsson og Laufi frá Syðri-Völlum
2.sæti Patrekur Magnús Halldórsson og Sólvar frá Lynghóli
3.sæti Sonja Ríkey Atladóttir og Rauður frá Syðri Löngumýri
4.sæti Tinna Marín Andradóttir og Askur frá Hofsstöðum, Garðabæ
5.sæti Jóhanna Alda Sigurjónsdóttir og Snáði frá Syðsta Ósi
Börn meira vön
1.sæti Eyvör Sveinbjörnsdóttir og Skál frá Skör
2.sæti Kristín Rut Jónsdóttir og Már frá Votumýri 2
3.sæti Lilja Berg Sigurðardóttir og Viljar frá Hestheimum
Unglingar
1.sæti Þórhildur Lotta Kjartansdottir og Dagsbrún frá Búð
2.sæti Kári Sveinbjörnsdóttir og Fáfnir frá Flagbjarnarholti
3.sæti Elena Ást Einarsdóttir og Sól frá Stokkhólma
4.sæti Kristín Elka Svansdóttir og Órói frá Efri-Þverá
5.sæti Hulda Ingadóttir og Bliki Eystri Hól
Ungmenni
1.sæti Þórdís Agla Jónsdóttir og Kolfinna frá Björgum
2.sæti Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu
3.sæti Anna Ásmundsdóttir og Dögun frá Ólafsbergi
Konur II
1.sæti Edda Eik Vignisdóttir og Laki frá Hamarsey
2.sæti Dagbjört Ísfeld Guðmundsdóttir og Venus frá Efri-Brú
3.sæti Sigríður Helga Skúladóttir og Gæfa frá Rimhúsum
4.sæti Rakel Hlyndsdóttir og Hlín frá Birgislæk
5.sæti Ásta Ögn Ákadóttir og Elja frá Akureyri
Karlar II
1.sæti Jóhann Tómas Egilsson og Laxnes frá Klauf
2.sæti Jón Magnússon og Varða frá Kaflaholti
3.sæti Ólafur Þ Kristjánsson og Kapteinn frá Syðri-Gegnishólum
4.sæti Árni Jónsson og Gustur fra Laugavöllum
5.sæti Andrés Helgi Hallgrímsson og Hviða frá Bjarnastöðum
Heldri menn og konur
1.sæti Hannes Hjartarson og Baltasar frá Haga
2.sæti Björn Rúnar Magnússon og Þula frá Hamarsey
3.sæti Katrín Stefánsdóttir og Dugur fra Litlu-Sandvík
4.sæti Sigurður B Guðmundsson ogSólborg frá Sigurvöllum
5.sæti Anna Jóhannesdóttir og Pandóra frá Haga
Konur I
1.sæti Brynja Pála Bjarnadóttir og Vörður frá Nafrastöðum
2.sæti Anna Kristín Kristinsdóttir og Kári frá Björgum
3.sæti Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Kvika frá Stóra Holfi
4.sæti Birta Ólafsdóttir og Eldborg frá Flagveltu
5.sæti Júlía Gunnarsdóttir og Frú Lauga frá Laugavöllum
Karlar I
1.sæti Halldór Svansson og Vafi frá Efri-Þverá
2.sæti Halldór Kristinn Guðjónsson og Vík frá Eylandi
3.sæti Sævar Kristjánsson og Herkúles frá Laugamýri
4.sæti Árni Geir Sigurbjörnsson og Klukka frá Sauðárkróki
5.sæti Sigurbjörn Eiríksson og Örk frá Stórahofi
Opinn flokkur
1.sæti Brynja Viðarsdóttir og Gáta frá Bjarkarey
2.sæti Arnhildur Halldórsdóttir og Dimma frá Kambi
3.sæti Ásgerður Gissurardóttir og Losti frá Hrístjörn
4.sæti Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Dynfari frá Brautarholti
5.sæti Sigríður Helga Sigurðardóttir og Askur frá Steinsholti