Það var vægast sagt frábær stemming í Samskipahöllini í gærkvöldi þegar keppt var í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði í Gluggar og Gler deildinni. Það mátti greina að spennustigið væri hátt hjá knöpum og þjálfurum enda í fyrsta skipti sem keppt var í fljúgandi skeiði í Áhugamannadeildinni.
Kvöldið tókst vægast sagt frábærlega og fengu áhorfendur sem flykktust á pallana að njóta mikillar hestaveislu.
Slaktaumatöltskeppnin var mjög sterk og til að komast í úrslit þurfti 6,33 og yfir. Eftir æsispennandi úrslit stóðu þau Jón Ó. Guðmundsson og Roði frá Margrétarhofi uppi sem sigurvegarar með einkunina 7,38, í öðru sæti urðu Jón Steinar Konráðsson og Prins frá Skúfslæk með einkunina 7,17 og í þriðja sæti voru sigurvegarnir frá því í fyrra þeir Jóhann Ólafsson og Gnýr frá Árgerði með einkunina 6,75.
Fljúgandi skeiðið tókst frábærlega, þarna sáust flottir sprettir og góðir tímar. Spennan var gífurleg fram að síðasta spretti. Það voru þeir Sigurður Sigurðsson og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi sem fóru hraðasta sprettinn á tímanum 5,44, jöfn í 2-4 sæti voru þau Herdís Rútsdóttir og Flipi frá Haukholtum, Sigurður Straumfjörð Pálsson og Hrappur frá Sauðárkróki og Símon Orri Sævarsson og Klara frá Ketilstöðum með tímann 5,53.
Stigahæsta liðið sem hlaut eftirsótta liðaplattan fyrir slaktaumatöltið var lið Hringdu/Exporthestar og liðaplattan fyrir fljúgandi skeið hlaut lið Toyota Selfoss.
Staðan í liðakeppninni eftir fjórar greinar er að lið Vagna og þjónustu er enn efst með 339 stig, í öðru sæti er lið Kælingar með 337 stig og í þriðja sæti lið Hringdu/Exporthestar með 333 stig.
Í einstaklings stigakeppninni er staðan þannig að Sigurbjörn Vikorsson leiðir með 19 stig, Jón Ó Guðmundsson og Saga Steinþórsdóttir eru jöfn í öðru sæti með 13 stig og í þriðja sæti er Sigurður Sigurðsson með 12 stig
Hér eru allar niðurstöður úr forkeppni kvöldsins og úrslitum
Við minnum svo á að lokamót Gluggar og Glerdeildarinnar 2017 verður fimmtudaginn 30 mars kl. 19:00 en þá verður keppt í tölti. Hlökkum til að sjá ykkur þá.
Niðurstöður úr fljúgandi skeiði
Knapi | Hestur | Lið | Dómari 1 | Dómari 2 | Besti sprettur | Sæti |
Sigurður Sigurðsson | Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi | Toyota Selfossi | 5.51 | 5.44 | 5.44 | 1 |
Herdís Rútsdóttir | Flipi frá Haukholtum | Mustad | 0 | 5.53 | 5.53 | 2 |
Sigurður Straumfjörð Pálsson | Hrappur frá Sauðárkróki | Toyota Selfossi | 0 | 5.53 | 5.53 | 2 |
Símon Orri Sævarsson | Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit | Snaps/Optimarkapp | 0 | 5.53 | 5.53 | 2 |
Viðar Þór Pálmason | Þöll frá Haga | Hringdu/Exporthestar | 5.74 | 5.55 | 5.55 | 5 |
Sveinbjörn Bragason | Team Kaldi bar | 5.61 | 5.56 | 5.56 | 6 | |
Sigurjón Gylfason | Pandra frá Hæli | Bláa Lónið | 5.56 | 5.61 | 5.56 | 6 |
Guðmundur Jónsson | Lækur frá Hraunbæ | Poulsen | 5.67 | 5.58 | 5.58 | 8 |
Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg | Erill frá Svignaskarði | Vagnar & Þjónusta | 5.58 | 0 | 5.58 | 8 |
Sigurður Grétar Halldórsson | Gjafar frá Þingeyrum | Team Kaldi bar | 5.68 | 0 | 5.68 | 10 |
Guðlaugur Pálsson | Glaðvör frá Hamrahóli | Ölvisholt Brugghús | 5.77 | 5.72 | 5.72 | 11 |
Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum | Snaps/Optimarkapp | 5.86 | 5.78 | 5.78 | 12 |
Sigurbjörn Viktorsson | Sleipnir frá Skör | Heimahagi | 6 | 5.81 | 5.81 | 13 |
Gylfi Freyr Albertsson | Skemill frá Dalvík | Hringdu/Exporthestar | 5.84 | 0 | 5.84 | 14 |
Gunnar Sturluson | Glóð frá Prestsbakka | Poulsen | 6.77 | 5.9 | 5.9 | 15 |
Birta Ólafsdóttir | Aría frá Hlíðartúni | Mustad | 6.59 | 5.95 | 5.95 | 16 |
Gunnhildur Sveinbjarnardó | Heimur frá Hvítárholti | Barki | 6.21 | 6.1 | 6.1 | 17 |
Ámundi Sigurðsson | Byr frá Bjarnarnesi | Garðatorg & ALP/GÁK | 6.58 | 6.23 | 6.23 | 18 |
Davíð Matthíasson | Katla frá Eylandi | Barki | 6.24 | 0 | 6.24 | 19 |
Arnhildur Halldórsdóttir | Þrumugnýr frá Hestasýn | Ölvisholt Brugghús | 6.67 | 6.36 | 6.36 | 20 |
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir | Vænting frá Ásgarði | Kæling | 6.71 | 6.73 | 6.71 | 21 |
Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir | Feldís frá Ásbrú | Einhamar Seafood/Ísfell | 7.08 | 6.76 | 6.76 | 22 |
Viggó Sigursteinsson | Fura frá Dæli | Einhamar Seafood/Ísfell | 0 | 6.92 | 6.92 | 23 |
Hannes Brynjar Sigurgeirson | Heiða frá Austurkoti | Austurkot-Geirland | 0 | 7.06 | 7.06 | 24 |
Gunnar Tryggvason | Galsi frá Brimilsvöllum | Garðatorg & ALP/GÁK | 7.13 | 0 | 7.13 | 25 |
Glódís Helgadóttir | Kormákur frá Þykkvabæ I | Kæling | 0 | 7.14 | 7.14 | 26 |
Halldór Gunnar Victorsson | Rúna frá Flugumýri | Heimahagi | 0 | 7.43 | 7.43 | 27 |
Þorvaldur Gíslason | Smári frá Tjarnarlandi | Bláa Lónið | 0 | 0 | 0 | 28 |
Vilborg Smáradóttir | Snæfríður frá Ölversholti | Vagnar & Þjónusta | 0 | 0 | 0 | 28 |
Leifur Sigurvin Helgason | Stjarna frá Vatnsleysu | Austurkot-Geirland | 0 | 0 | 0 | 28 |
A úrslit í Slaktaumatölti
Sæti | Knapi / Hestur | Einkunn |
1 | Jón Ó Guðmundsson / Roði frá Margrétarhofi | 7,38 |
2 | Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk | 7,17 |
3 | Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði | 6,75 |
4 | Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir frá Syðri-Brennihóli | 6,58 |
5 | Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Barði frá Laugarbökkum | 6,54 |
6 | Þórunn Eggertsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli | 6,42 |
7 | Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg frá Brúnum | 6,33 |
Niðurstöður eftir forkeppni í Slaktaumatölti
Sæti | Knapi / Hestur | Einkunn |
1 | Jón Ó Guðmundsson / Roði frá Margrétarhofi | 6,63 |
2-3 | Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk | 6,60 |
2-3 | Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Barði frá Laugarbökkum | 6,60 |
4 | Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir frá Syðri-Brennihóli | 6,53 |
5 | Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði | 6,43 |
6 | Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg frá Brúnum | 6,37 |
7 | Þórunn Eggertsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli | 6,33 |
8 | Edda Hrund Hinriksdóttir / Drífandi frá Árbakka | 6,30 |
9 | Jón Gísli Þorkelsson / Sólvar frá Lynghóli | 6,23 |
10-11 | Rúnar Bragason / Hlekkur frá Bjarnarnesi | 6,17 |
10-11 | Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum | 6,17 |
12 | Þorvarður Friðbjörnsson / Skarphéðinn frá Vindheimum | 6,07 |
13-14 | Elín Deborah Wyszomirski / Faxi frá Hólkoti | 6,03 |
13-14 | Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli | 6,03 |
15 | Brynja Viðarsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum | 6,00 |
16-18 | Aníta Lára Ólafsdóttir / Dynjandi frá Seljabrekku | 5,97 |
16-18 | Kristín Ingólfsdóttir / Svalur frá Hofi á Höfðaströnd | 5,97 |
16-18 | Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Rafn frá Melabergi | 5,97 |
19-20 | Petra Björk Mogensen / Gjafar frá Hæl | 5,73 |
19-20 | Ásgeir Margeirsson / Seiður frá Kjarnholtum I | 5,73 |
21 | Snorri Elmarsson / Aríel frá Garðabæ | 5,70 |
22-23 | Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði | 5,67 |
22-23 | Hrafnhildur Jóhannesdóttir / Jökull frá Hofsstöðum | 5,67 |
24 | Sigurbjörn J Þórmundsson / Dvali frá Hrafnagili | 5,63 |
25 | Lóa Dagmar Smáradóttir / Snúður frá Svignaskarði | 5,60 |
26 | Rúrik Hreinsson / Flaumur frá Leirulæk | 5,57 |
27 | Ingi Guðmundsson / Elliði frá Hrísdal | 5,43 |
28 | Árni Sigfús Birgisson / Irpa frá Skíðbakka I | 5,40 |
29-30 | Óskar Pétursson / Sólroði frá Reykjavík | 5,30 |
29-30 | Sverrir Einarsson / Heikir frá Keldudal | 5,30 |
31-32 | Sigurlaugur G. Gíslason / Ópera frá Austurkoti | 5,27 |
31-32 | Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum | 5,27 |
33 | Berglind Sveinsdóttir / Kaldbakur frá Hafsteinsstöðum | 5,20 |
34-35 | Arnar Bjarnason / Harpa frá Grænhólum | 5,17 |
34-35 | Rósa Valdimarsdóttir / Laufey frá Seljabrekku | 5,17 |
36 | Sigrún Sæmundsen / Íslendingur frá Dalvík | 5,13 |
37-38 | Ástey Gyða Gunnarsdóttir / Stjarna frá Ketilshúsahaga | 4,97 |
37-38 | Þórunn Hannesdóttir / Baltasar frá Haga | 4,97 |
39 | Ragnhildur Loftsdóttir / Bruni frá Varmá | 4,83 |
40 | Steinþór Freyr Steinþórsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A | 4,70 |
41 | Hafdís Svava Níelsdóttir / Nn frá Hafnarfirði | 4,67 |
42 | Kristinn Már Sveinsson / Hjálprekur frá Torfastöðum | 4,50 |
43 | Ástríður Magnúsdóttir / Erró frá Ási 2 | 4,27 |
44 | Sigurður Helgi Ólafsson / Nóta frá Grímsstöðum | 3,50 |
45 | Oddný Erlendsdóttir / Gígja frá Reykjum | 3,37 |