Úrslit – Unghrossakeppni Spretts

Unghrossakeppni Spretts fór fram síðastliðinn föstudag, 26. apríl í góðu veðri. Keppt var á beinu skeiðbraut Andvara þar sem ekki var víst að nýji völlurinn yrði tilbúinn á þessum tíma. Keppt var eftir reglum hrossaræktarfélagsins um unghrossakeppni, sjá nánar. Dómari var Sigurður Ævarsson. Við óskum eigendum og knöpum til hamingju.

Úrslit:
1. Bjartur frá Haga IS 2008181802 Einkunn: 8.17
Eigandi: Ingibjörg Þórisdóttir
Knapi: Þórir Hannesson

2. Gjöll frá Ytra Dalsgerði IS 2008265791 Einkunn 7.79
Eigandi og knapi Kristinn Hugason

3. Þorri frá Reykjavík IS 2008125499 Einkunn 7.47
Eigandi: Silja Unnarsdóttir
Knapi: Hans Þór Hilmarsson

Scroll to Top