Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram sunnudaginn 25. janúar í Samskipahöllinni. Barna og unglingaráð Spretts sá um skipulagninguna og stóðu sig virkilega vel með verkefnið. Gaman að sjá breiðara aldursbil fóstra þau verkefni sem eru í gangi hjá félaginu.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
Pollar (9 ára og yngri) – teymdir
Frosti Sveinbjörnsson
Aria Kristín Edda Ormarsdóttir
Iðunn Egilsdóttir
Heiðrún Ivy
Arían Elín Jónsdóttir
Hildur Inga Árnadóttir
Telma Rún Árnadóttir
Margrétt Inga Geirsdóttir
Pollar (9 ára og yngri) – ríða sjálfir
Saga Hrafney og Jarpur frá Eyjólfsstóðum
Jakob geir Valdimarsson og Sólarorka frá Álfhólum
Alexandra Gautadóttir og Vála frá hóli
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson og Garðar frá Ásgarði
Börn – minna keppnisvön (10-13 ára)
1 Elísa Rún Karlsdóttir og Laki frá Hamarsey
2 Ómar Bjarni Valdimarsson og Arna frá Mýrarkoti
3 Harpa Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl
4 Katla Sif Ketilsdóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum
Börn – meira keppnisvön (10-13 ára)
1 Eyvör Sveinbjörnsdóttir og Skál frá Skör
2 Birkir Snær Sigurðsson og Laufi frá Syðri-Völlum
Unglingar – minna keppnisvanir (14-17 ára)
1 Jóhanna Dýrleif og Fegurð frá Skíbakka
2 Tinna Marín Andradóttir og Askur frá Hofstöðum í Garðabæ
3 Jóhanna Alda Sigurðardóttir og Snáði frá Syðsta Ósi
4 Lára María Hansdóttir og Sjöfn frá Vatnsleysu
5 Sonja Atladóttir og Garpur frá Akranesi
6 Vanessa Hypta og Skör frá Kelduholti
Unglingar – meira keppnisvanir (14-17 ára)
1 Kári Sveinbjönrsson og Gígar frá Bakkakoti
2 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir og Hátíð frá Söðulsholti
3 Elena Ást Einarsdóttir og Sól frá Stokkhólma
4 Kristín Elka Svansdóttir og Upprisa frá Efri-Þverá
5 Helga Katrín Grímsdóttir og Spá frá Hafnarfirði
Ungmenni- Meira keppnisvön (18-21 árs)
1 Þórhildur Lotta kjartansdóttir og Signý frá Árbæjarhjáleigu
2 Anika Huld Ómarsdóttir og Dáðhugi frá álfhólum
3 Inga Guðrún og Vítalín frá Tjaldhólum
4 Oddi Sverrisson og Eldur frá Litladal
Konur II – minna keppnisvanar
1 Elka Halldórsdóttir og Rustigus frá Narfastöðum
2 Kolbrún María og Björt frá Fellskoti
3 Katla Guðmundsdóttir og Mansi frá Reykjanesi
4 Ragnhildur Sveinsdóttir og Léttir frá Þverholti
5 Lísa Margrét Sigurðardóttir og Blakkur frá Prestbakka
6 Gunnhildur Ýr Jónasdóttir og Milla frá Þjóðholsthaga
Karlar II – minna keppnisvanir
1 Grímur og Fiðla frá Einiholti
2 Ármann Magnússon og Vörður frá Eskiholti 2
3 Sigurður Ingi Bjarnason og Vafi frá Langholti
4 Andrés Hallgrímsson og Týr frá Grindavík
5 Pétur Már Ólafsson og Kveðja frá Krossanesi
Heldri menn og konur (60 ára +)
1 Gréta Boða og Árdís frá Garðabæ
2 Katrín Stefánsdóttir og Dugur frá Litlu – Sandvík
3 Guðmundur Skúlason og Erpir frá Blesastöðum 2A
4 Björn Magnússon og Húfa frá Vakurstöðum
5 Oddný M Jónsdóttir og Aska frá Svignaskarði
Konur I – meira keppnisvanar
1 Birna Sif Sigurðardóttir og Styrmir frá Hárlaugsstöðum
2 Inga Christina Campos og Sigurrós frá Akranesi
3 Edda Eig Vignisdóttir og Gjóska frá Hellum
4 Lilja María Pálmarsdóttir og Eldey frá Auðkúlu
5 Ásgerður Gissurardóttir og Losti frá Hrístjörn
6 Birta Ólafsdóttir og Tangó frá Bergsholti
Karlar I – meira keppnisvanir
1 Sigurður Tyrfingsson og Sól frá Kirkjubæ
2 Halldór Svansson og Foss frá Efri-Þverá
3 Valdimar Ómarsson og Geimfari frá Álfhólum
4 Gísli Hafliði Guðmundsson og Stíg frá Kópavogi
5 Sigurbjörn Eiríksson og Örk frá Stóra-Hofi
Opinn flokkur (karlar og konur)
1 Herdís Lilja Björnsdóttir og Kjarnorka frá Kambi
2 Arnhildur Halldórsdóttir og Dimma frá Kambi
3 Brynja Viðarsdóttir og Glans frá Íbishóli
4 Ólafur Guðni Sigurðsson og Sabína frá Hrístjörn
