Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram síðasta laugardag, þátttaka var með ágætum eða um 90 skráningar. Við viljum þakka sérstaklega öllum þeim sjálfboðaliðum Spretts sem stóðu vaktina og gerðu þessa vetrarleika mögulega.
Hér fyrir neðan má sjá úrslitin:
Pollar ríða sjálf
Frosti Sveinbjörnsson og Snót frá Dalsmynni
Aría Kristín Edda Ormarsdóttir og Geisli frá Keldulandi
Heiðrún Ivy Andrewsdótti og Gammur frá Efri Þverá
Hildur Inga Árnadóttir og Fengur frá Sauðárkróki
Telma Rún Árnadóttir og Aria frá Skefilsstöðum
Ingiberg Þór Atlason og Prins frá Lágafelli
Jakob Geir Valdimarsson og Sólarorka frá Álfhólum
Guðmundur Hrafn Einarsson og Óskar
Helgi Týr Sigurðsson og Glóra frá Reykjavík
Andrea Líf Sigurðardóttir og Kolskeggur frá Þúfum
Þórunn Anna Róbertsdóttir og Spes frá Hjaltastöðum
Marinó Magni Halldórsson og Sólvar frá Lynghóli
Orri Þór Róbertsson og Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum
Pollar ríða sjálfir:
Ágústa Lillý Davíðsdóttir og Óskar
Margrét Inga Geirsdóttir og Viðar frá Enni
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson og Garðar frá Ásgarði
Saga Hrafney Hannesdóttirog Stormur frá Hvoli
Breki Rúnar Freysteinsson og Kappi frá Kommu
Börn minna vön:
1.sæti Patrekur Magnús Halldórsson Sólvar frá Lynghóli
2.sæti Ómar Björn Valdimarsson Afródída frá Álfhólum
3.sæti Birkir Snær Sigurðsson Laufi frá Syðri Völlum
4.sæti Jóhanna Alda Sigurjónsdóttir Snáði frá Syðsta Ósi
5.sæti Ásta Kristín Hannsdóttir Kjerúlf Viðar frá Enni
Börn meira vön:
1.sæti Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör
2.sæti Kristín Rut Jónsdóttir Straumur frá Hofstöðum
3.sæti Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi
4.sæti Hafdís Járnbrá Atladóttir Toppur frá Runnum
Unglingar:
1.sæti Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti
2.sæti Íris Thelma Halldórsdóttir Ögri frá Skeggjastöðum
3.sæti Katla Grétarsdóttir Baltasar frá Hafnarfirði
4.sæti Sölvi Leó Sigfússon Valtýr frá Stóra Lambhaga 3
Ungmenni:
1.sæti Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Berlín frá Barkastöðum
2.sæti Anika Hrund Ómarsdottir Sólmyrkva frá Álfhólum
3.sæti Oliver Gísli Þorrason Þula frá Bergstöðum
4.sæti Lilja Rós Jónsdóttir Sólrún frá Kötu
5.sæti Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Þula frá Syðstu Fossum
Konur II
1.sæti Lísa Margrét Sigurðardóttir Dugur frá Tjaldhólum
2.sæti Hildur Berglind Jóhannsdóttir Salvör frá Efri Hömrum
3.sæti Hrefna Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka
4.sæti Edda Eik Vignisdóttir Loki frá Laugavöllum
5.sæti Kristin Njálsdóttir Ynja frá Akranesi
Karlar II
1.sæti Davíð Áskelsson Frú Lauga frá Laugarvöllum
2.sæti Atli Runar Tvistur frá Lágafelli
3.sæti Sigurður Ingi Bjarnason Vafi frá Langholti
Heldri menn og konur
1.sæti Katrín Stefánsdóttir Dugur frá Litlu – Sandvík
2.sæti Gréta Boða Árdís frá Garðabæ
3.sæti Guðmundur Skúlason Erpir frá Blesastöðum 2a
4.sæti Anna Jóhannesdóttir Pandóra frá Haga
5.sæti Björn Magnússon Þula frá Hamarsey
Konur I
1.sæti Ásgerður Gissurardóttir Losti frá Hrístjörn
2.sæti Gurðrún Marýan Rayath Styrmir frá Hárlaugsstöðum
3.sæti Hrafnhildur Blöndal Loki frá Syðri Völlum
4.sæti Birna Sif Sigurðuradóttir Oddur frá Hárlaugsstöðum II
5.sæti Sunna Þórðardóttir Samba frá Steinsholti II
Karlar I
1.sæti Sigurbjörn Eiríksson Kvika frá Stórahofi
2.sæti Kristinn Hugason Svás frá Ytra – Dalsgerði
3.sæti Halldór Kristinn Guðjónsson Vík frá Eylandi
4.sæti Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum
5.sæti Árni Geir Sigurbjörnsson Óskadís frá Miðási
6.sæti Styrmir Sigurðsson Leiknir frá Litlu Brekku
Opinn flokkur
1.sæti Hannes Sigurjónsson Hjörvar frá Narfastöðum
2.sæti Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku
3.sæti Sveinbjörn Bragason Gjöf frá Flagbjarnarholti
4.sæti Ólafur Sigurðsson Súld frá Nátthaga
5.sæti Sigurður Halldórsson Yfirvegun frá Efri Þverá
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr verðlaunaafhendingu, ljósmyndari Brynja Viðarsdóttir.


