Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2023

Í dag fóru fram fyrstu vetarleikar Spretts, þáttaka var með ágætum, sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu til leiks, framtíðin er björt í Spretti.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í dag.

Næstu vetrarleikar verða svo sunnudaginn 19.mars.

Hér eru úrslit dagsins.

Pollar teymdir

Iðunn Tjörvi frá Ragnheiðastöðum brúnn  
Alexandra Gautadóttir Gustur frá Gunnarshólma Rauðskjóttur 14v
Bryndís Arna Tinni frá Lækjarmóti brúnn 7v
Anna Júlíanna Garðar frá Ljósafossi Rauðblesóttur 8v
Saga Hrafney Hannesdóttir Grímur frá skógarási Jarpblesóttur leystóttur 12v
Guðmundur Svavar Ólafsson Kraftur frá Árbæ Jarpur 10v
Bjarni Hrafn Glói frá stórahofi Rauðglófextur stjörnóttur 25v
Frosti Már Ívarsson Geysir frá Tjaldhólum Leirljós 8v
Nökkvi Þór Ívarsson Funi frá Enni Mosóttur 23v
Aron Kristinn Hauksson Huginn rauður 15v
Eysteinn Oddur Gustur frá Laugavöllum Jarpur 18v
Marinó Magni Halldórsson Karíus frá Feti Brúnstjörnóttur 23v
Jakob Geir Tindur frá álfhólum rauðglófextur 12v
Ásta Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum Rauðstjörnóttur 19v
Hildur Inga Árnadóttir Fengur frá Sauðárkróki Rauðblesóttur 12v
Thelma Rún Árnadóttir Grána frá Sauðárkróki Grá 21v
Brynja Björg Kobbi frá lágarfelli rauðtvístjörnóttur 12v
Óðinn Váli Tamzok hástígur frá ásgarði vestri rauðblesóttur 6v

Pollar ríðandi

Birkir Snær Sigurðarson Ás frá Arnarstaðarkoti Jarpur m.stjörnu 21
Klara Dís Grétarsdóttir Funi frá Enni Mósóttur 23
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl Grár 23v
Patrekur Magnús Halldórsson Karíus frá Feti Brúnstjörnóttur 23v
Ómar Björn Valdimarsson Tindur frá álfhólum rauðglófextur 12v

 

Börn minna keppnisvön

Rafn Alexander gunnarsson Tinna frá Lækjarmóti Brúnn 7v 1  
Eyvör Sveinbjörnsdóttir Snót frá Dalsmynni Grá 23v 2  

Börn meira keppnisvön

Kristin Rut Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum Garðabæ Jarpur 11v 1  
Apríl Björk Þórisdóttir Sykill frá Árbæjarhjáleigu Fífilbleikur m. blesu 9v 2  
Johanna Sigurlilja Laufi frá Syðri-Völlum Ruður 17v 3  
Íris Thelma Halldórsdóttir Toppur frá Runnum Brúnn 10 4  
Hilmir Páll Hannesson Gísl frá Læk brúnn 14v 5  
Guðrún Margrét Theodórsdóttir Sóla frá Feti Móálótt 24v 6  

Unglingar minna keppnisvanir

Anna Ásmundsdóttir Dögun frá Ólafsbergi brún 9v 1
Elísa Birta Hafsteinsdóttir Hafrún frá Lindarholti Jörp 9v 2
Eyrún Anna Eragon frá Geirmundarstöðum Leirljós 10v 3

Unglingar meira keppnisvanir

Elva Rún Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Brún 6v 1
Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum Garðabæ Dreyrrauður stjörnóttur 15v 2
Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri Hömrum Rauðskjótt 8v 3
Ragnar Bjarki Blúnda frá Barkarstöðum rauðglófext 6v 4
Hulda Ingadóttir Sævar frá ytri skógum móálóttur 15v 5

Ungmennaflokkur

Marín Imma Eyja frá Garðsauka brúnskjótt 14v 1
Júlía Gunnarsdóttir Sól frá Stokkhólma jarpstjörnótt 7v 2

Konur II

Erla Magnúsdóttir Vík frá Eylandi Brún 6v 1
Kolfinna Kristjáns Valrún frá Haga Rauð 8v 2
Guðrún Elín Stúdent frá Gauksmýri Rauður glófextur 15 3
Þóhildur Harpa Gramur frá Brautarholti Sótrauður 12v 4
Hjördís Jónsdóttir Tristan frá Leysingjastöðum 2 Jarphöttóttur blesóttur 9v 5

Karlar II

Haraldur Gunnarsson Konsúll fra Bjarnarnesi brúnn 6v 1
Ármann Magnússon Seifur frá Sæbóli brúnn 11v 2
Þorri Ólafsson Víkingur frá Varmalandi rauðblesóttur 14v 3

Heldri menn og konur

Gréta Boða Árdís frá Garðabæ Jörp 10v 1
Hannes Hjartarson Baltasar frá haga brúnn 11v 2
Guðmundur Skúlason Erpir frá Blesastöðum 2A jarpskjóttur 11v 3
Oddný m Jónsdóttir Stormur frá þorlangshöfn brúnn 6v 4

Konur I

Brynja Pála Bjarnadóttir Héla frá Hamarsheiði II Grá 9v 1
Auður Stefánsdóttir Náttrún frá Herríðarhóli Brún 9v 2
Hrafnhildur Blöndahl Loki frá syðravöllum jarpur 10v 3
Milena van den Heerik Glæðir frá Langholti Jarpskjóttur 10v 4

Karlar I

Halldór Svansson Vafi frá Efri Þverá Rauðblesóttur 6v 1
Halldór Kristinn Guðjónsson Sólvar frá Lynghóli Jarpur 18v 2
Valdimar Ómarsson afródíta frá álfhólum móálótt 10v 3
Hannes Sigurjónson Skuggabaldur Àsmúla svartur 7v 4
Þröstur Gestsson Freyja frá Hamarsheiði II Rauðglófext 8v 5
Björn Magnússon Húfa frá Vakurstöðum brúnskjótt 8v 6

Opinn flokkur

Sveinbjörn Bragason Fiðla frá Flagbjarnarholti Rauð glófext 6v 1
Lárus Sindri Lárusson Steinar frá Skúfslæk Jarpur 7v 2
Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga Brún 9v 3
Björgvin Þórisson Jökull frá Hringbrekku grár 9v 4
Jón Ó Guðmundsson Ægir frá Hofsstöðum jarpur 9v 5
Nína María Hauksdóttir Haukur frá Efri Brú Brúnn 8v 6

 

 

 

Scroll to Top