Úrslit frá íþróttamóti Spretts

Íþróttamót Spretts fór fram um helgina. Mótanefnd þakkar öllum þeim sem aðstoðuðu við mótið. Hér að neðan má sjá A-úrslit í öllum flokkum.
Meðfylgjandi mynd er af keppendum í fjórgangi í barnaflokki, tekin af Ásrúnu

Óladóttur.Fjórgangur V2
Barnaflokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 5,77
2 Kristófer Darri Sigurðsson / Krummi frá Hólum 5,60
3 Herdís Lilja Björnsdóttir / Arfur frá Tungu 5,20
4 Bryndís Kristjánsdóttir / Rán frá Stóru-Gröf ytri 4,90
5 Sunna Dís Heitmann / Hrappur frá Bakkakoti 4,50

Fjórgangur V2
Unglingaflokkur –
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,73
2 Kristín Hermannsdóttir / Hrói frá Skeiðháholti 6,13
3 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Skuggi frá Fornusöndum 5,27
4 Sólvör Isolde Sigríðard. Nordl / Hugbúi frá Kópavogi 5,10
5 Kamilla Rut Björgvinsdóttir / Klerkur frá Kríunesi v/Vatnsenda 4,87

Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Eva María Þorvarðardóttir / Þytur frá Stekkjardal 6,73
2 Helena Ríkey Leifsdóttir / Hringur frá Hólkoti 6,63
3 Arnar Heimir Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,53
4 Lárus Sindri Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli 6,30
Samanlagður fjórgangssigurvegari: Arnar Heimir Lárusson/ Kiljan frá Tjarnarlandi

Fjórgangur V2
2. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Anna Kristín Kristinsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 6,50
2 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Ás frá Tjarnarlandi 6,47
3 Karen Sigfúsdóttir / Ösp frá Húnsstöðum 6,33
4 Guðrún Pétursdóttir / Ræll frá Hamraendum 6,07
5 Oddný Erlendsdóttir / Hrafn frá Kvistum 6,00
6 Jóna Guðný Magnúsdóttir / Háleggur frá Eystri-Hól 5,93
Samanlagður fjórgangssigurvegari: Gunnhildur Sveinbjarnardó / Ás frá Tjarnarlandi

Fjórgangur V2
1. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ævar Örn Guðjónsson / Þyrla frá Strandarhjáleigu 6,83
2 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Brynjar frá Laugarbökkum 6,70
3 Jón Ó Guðmundsson / Draumur frá Holtsmúla 1 6,53
4 Ingimar Jónsson / Birkir frá Fjalli 6,43
5 Þorvarður Friðbjörnsson / Hárekur frá Hafsteinsstöðum 6,30
6 Ragnheiður Samúelsdóttir / Lottning frá Útnyrðingsstöðum 6,01
Samanlagður fjórgangssigurvegari: Ingimar Jónsson / Birkir frá Fjalli

Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá Bakkakoti 6,76
2 Erla Katrín Jónsdóttir / Fróði frá Akureyri 5,33
3 Stefán Hólm Guðnason / Auður frá Flekkudal 4,50

Fimmgangur F2
2. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðjón Tómasson / Glaðvör frá Hamrahóli 5,93
2 Jóna Guðný Magnúsdóttir / Djákni frá Laugavöllum 5,10
3 Sigurður Helgi Ólafsson / Blær frá Köldukinn 3,71
4 Lárus Dagur og Vafi frá Ytra-Skörðugili 3,40

Fimmgangur F2
1. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hans Þór Hilmarsson / Tígulás frá Marteinstungu 7,05
2 Halldór Svansson / Gormur frá Efri-Þverá 6,95
3 Sigurjón Gylfason / Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi 6,83
4 Ríkharður Flemming Jensen / Sölvi frá Tjarnarlandi 6,45
5 Ævar Örn Guðjónsson / Björk frá Eystri-Hól 6,33

Tölt T7
Barnaflokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Kristófer Darri Sigurðsson / Rönd frá Enni 6,25
2 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 5,92
3 Herdís Lilja Björnsdóttir / Arfur frá Tungu 5,42
4 Bryndís Kristjánsdóttir / Rán frá Stóru-Gröf ytri 4,58

Tölt T7
2. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Níels Ólason / Litla-Svört frá Reykjavík 6,33
2 Karen Sigfúsdóttir / Dímon frá Hofsstöðum 6,08
3 Sigurður Jóhann Tyrfingsson / Völusteinn frá Skúfslæk 6,00
4 Erna Guðrún Björnsdóttir / Kostur frá Kollaleiru 5,42
5 Nadia Katrín Banine / Harpa frá Ólafsbergi 5,33

Tölt T3
Unglingaflokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,33
2 Kristín Hermannsdóttir / Hrói frá Skeiðháholti 5,94
3 Hugrún Birna Bjarnadóttir / Fönix frá Hnausum 5,44
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Krummi frá Hólum 4,94
5 Sólvör Isolde Sigríðard. Nordl / Hugbúi frá Kópavogi 4,67

Tölt T3
Ungmennaflokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Lárus Sindri Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli 6,78
2 Arnar Heimir Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,39
3 Erla Katrín Jónsdóttir / Fleygur frá Vorsabæ 1 6,00
4 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Elíta frá Ytra-Hóli 5,50

Tölt T3
2. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum 7,06
2-3 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Ás frá Tjarnarlandi 6,67
2-3 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 6,67
4 Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi 6,61
5 Anna Kristín Kristinsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 6,17

Tölt T3
1. flokkur – A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ævar Örn Guðjónsson / Veigur frá Eystri-Hól 7,39
2 Ragnheiður Samúelsdóttir / Loftur frá Vindási 7,33
3 Ríkharður Flemming Jensen / Leggur frá Flögu 6,83
4 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Gerður frá Laugarbökkum 6,50
5 Þórarinn Ragnarsson / Þytur frá Sámsstöðum 5,61

100m skeið
Sæti Keppandi Tími
1 Ævar Örn og Vaka frá Sjávarborg 7,71
2 Ævar Örn og Tígull frá Bjarnastöðum 8,37
3 Jóhann Valdimarsson og Askur frá Efsta-Dal 8,49
4 Kristinn Jóhannsson og Óðinn frá Efsta-Dal 8,65
5 Axel Geirsson og Tign frá Fornusöndum 8,74

150m skeið
Sæti Keppandi Tími
1 Erling Sigurðsson og Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,67
2 Ævar Örn og Blossi frá Skammbeinsstöðum 14,84
3 Axel Geirsson og Tign frá Fornusöndum 15,42
4 Kristinn Jóhannsson og Óðinn frá Efsta-Dal 15,64
5 Jóhann Valdimarsson og Askur frá Efsta-Dal 16,26

Scroll to Top