Keppni fór fram í B-flokki í dag. Gekk það nokkuð vel þó svo að nýja brautin hefði verið heldur þung eftir rigningu næturinnar. Margir frábærir hestar komu í braut. Fresta þurfti keppni í kappreiðum sem áttu að fara fram í kvöld, en orðið var það hvastt að það var metið þannig að ekki væri hættulaust að eiga við rásbásana. Veðurspáin fyrir morgundaginn lítur nokkuð vel út og mun keppni í 150 og 250m skeiði fer fram kl. 8:00 í fyrramálið. Niðurstöður B-flokksins má finna hér hægra megin á síðunni undir liðnum Metamót – niðurstöður. Eftirfarandi skulu ríða til úrslita í B-flokki:
A-úrslit B-flokkur Opinn
1. Stimpill frá Vatni , Jakob Sigurðsson, 8,64.
2. Kaspar frá Kommu, Viðar Ingólfsson, 8,60.
3. Stígandi frá Stóra-Hofi, Ólafur Ásgeirsson, 8,56.
4. Esja frá Kálfholti, Ísleifur Jónasson, 8,54.
5. Reyr frá Melabergi, Anna Björk Ólafsdóttir, 8,53.
6. Hamborg frá Feti, Sigurður Vignir Matthíasson, 8,52.
7. Húna frá Efra-Hvoli, Lena Zielinski, 8,52.
B-úrslit B-flokkur Opinn
8. Flygill frá Horni, Ómar Ingi Ómarsson, 8,50.
9. Einir frá Ytri-Bægisá, Líney María Hjálmarsdóttir, 8,49.
10. Lyfting frá Fyrirbarði, Sæmundur Sæmundsson, 8,49.
11. Stefnir frá Þjóðólfshaga I, Viðar Ingólfsson, 8,49.
12. Sleipnir frá Kverná, Jóhann Ragnarsson, 8,49.
13. Blæja frá Lýtingsstöðum, Sigurður Sigurðarson, 8,47.
14. Hallbera frá Hólum, Viðar Ingólfsson, 8,44.
15. Smellur frá Bringu, Snorri Dal, 8,43.
A-úrslit B-flokkur áhugamanna:
1. Dúx frá Útnyrðingsstöðum, Helena Ríkey Leifsdóttir, 8,41
2. Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2, Bjarki Freyr Arngrímsson, 8,35
3. Rauður frá Syðri-Löngumýri, María Gyða Pétursdóttir, 8,34
4. Stjarni frá Skarði, Guðlaug Jóna Matthíasdóttir, 8,34
5. Þórólfur frá Kanastöðum, Viggó Sigursteinsson, 8,30
6. Heljar frá Þjóðólfshaga 1, Rakel Sigurhansdóttir, 8,29
7. Hyllir frá Hvítárholti, Guðmundur Björgvinsson, 8,25
B-úrslit B-flokkur áhugamanna:
8. Þytur frá Stekkjardal, Guðni Hólm Stefánsson, 8,24
9. Kornelíus frá Kirkjubæ, Sunna Sigríður Guðmundsdóttir, 8,22
10. Sjarmur frá Heiðarseli, Kristín Ingólfsdóttir, 8,20
11. Smiður frá Hólum, Guðni Hólm Stefánsson, 8,20
12. Geisli frá Möðrufelli, Glódís Helgadóttir, 8,20
13. Lottning frá Útnyrðingsstöðum, Anna Berg Samúelsdóttir, 8,19
14. Seifur frá Baldurshaga, Malinn Elisabeth Ramm, 8,19
15. Roðaspá frá Langholti, Guðni Halldórsson, 8,18