Uppskeruhátíðir Spretts 2025

Þá fer senn að líða að því að félagsmenn Spretts komi saman og fagni síðastliðnu hestaári. Uppskeruhátíðir Spretts verða tvær, líkt og undanfarin ár.

Við höldum Uppskeruhátíð yngri flokka (barna og unglinga), sem verður haldin í veislusal Spretts Arnarfelli, fimmtudaginn 13.nóvember nk.

Við höldum Uppskeruhátíð Spretts (ungmenni og fullorðnir), sem verður haldin í veislusal Spretts Arnarfelli, laugardaginn 15.nóvember nk.

Endilega takið þessa daga frá. Nánari dagskrá og upplýsingar koma þegar nær dregur.

Scroll to Top