Þau pláss sem voru laus hjá Elínu Huld í sjúkraþjálfun fyrir hross eru nú öll uppbókuð.
* Þér finnst hesturinn skakkur
* Hesturinn þinn hefur orðið fyrir skaða, t.d. fengið
spark
* Slasast við þjálfun eða hefur verið vitlaust
þjálfaður
* Hesturinn er mikið misstekur í frumtamningu
og/eða eftir mikla þjálfun
* Hesturinn sækir í að skekkja sig
* Hefur festst í girðingu
Einnig er þetta tilvalið dekur og tékk fyrir veturinn.
Meðferðin fer fram þannig að hesturin er skoðaður á hreyfingu, vöðvar þreyfðir og athugað hvort að liðir séu læstir eða hafi takmarkaða hrefigetu. Unnið er með hestinn eftir því hvað hentar best fyrir hann og eigandi fær upplýsingar um hvað hann getur gert fyrir hestinn í framhaldinu.
Skilyrði:
* Hesturinn sé eldri en 3 vetra
* Æskilegt er að hestur fái frí 24 klst eftir nudd
* Ekki er mælt með að leggja óvenju mikið álag á hest stuttu eftir nudd