Unghrossakeppni Hrossaræktarfélags Spretts fer fram á nýja vellinum föstudaginn 2. maí kl 18:00.
Mæta þarf í fótaskoðun kl. 17.30.
Opið öllum félagsmönnum
Um framkvæmd má lesa á heimasíðunni undir hrossarækt.
Keppt verður í tveim flokkum, bæði 4 og 5 vetra hrossa ef næg þátttaka næst.
Skrá þarf IS númer, lit, föður, móður , kt. eiganda og nafn knapa.
Skráningargjald 2.000 kr greiðist með peningum á staðnum.
Skráning hjá í gegnum netfangið, ha******@mi.is í siðasta lagi fyrir klukkan 20:00 þann 1 maí 2014.