Tölthestar

Lið tölthesta er skipað reynslumiklum knöpum sem allir eru á besta aldri. Liðsstjóri liðsins sagði frá því í samtali við Eiðfaxa að markmið liðsins væri að skemmta sér og öðrum í vetur. Toelthester Hnakkar eru leiðandi við þróun á hnökkum með áherslu á gæði, þægindi og velferð hests og knapa. Hnakkarnir eru framleiddir í Evrópu og einungis notað hágæða leður og virki. Þróun hnakkanna byggjast á ábendingum frá reiðmönnum og prófunum síðustu 20 ára. Markmið Toelthesta er að reiðmaðurinn prófi og finni hnakkinn sem henti hverjum og einum.

Anna Kristín Kristinsdóttir

Anna Kristín Kristinsdóttir

Aldur: 35 ára
Starf: Upplýsingaöryggisstjóri
Hestamannafélag: Sprettur

Rúnar Freyr

Rúnar Freyr Rúnarsson

Aldur: 36 ára 
Starf: Rafvirki/háspennuvirki
Hestamannafélag: Sprettur

Rósa Vald

Rósa Valdimarsdóttir

66 ára
Starf: Matreiðslumaður
Hestamannafélag: Fákur

Sverrir Einarsson

Sverrir Einarsson

62 árs
Starf: Útfararstjóri
Hestamannafélag: Sprettur

Sævar Eggertsson

Sævar Eggertsson

Aldur: 32
Starf: Steypustöðvarstjóri
Hestamannafélag: Borgfirðingur

Sigurbjörn Bárðarson

Sigurbjörn Bárðarson

Þjálfari

tolthestar
Scroll to Top